Guardiola fær hjálp frá Tommy Fleetwood við að lækka „afar slaka“ forgjöfina Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 13:00 Guardiola útilokar að þjálfa fram á háan aldur. Giorgio Perottino/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að þjálfa fram á háan aldur. Hann þurfi tíma til að bæta slaka forgjöf sína í golfi og býr að öflugum kennara til að hjálpa sér við það. Guardiola sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks Manchester City við nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 í dag. Hann var þar spurður hvort hann sæi fyrir sér að vera enn á fullu í þjálfun fram á áttræðisaldur. „Alls ekki. Ég þarf að lækka forgjöfina mína.“ sagði Guardiola sem var þá spurður hver forgjöf hans væri. „Hún er afar slök, vegna skorts á stöðugleika hjá mér sem golfspilara,“ Pep "I have to reduce my handicap." Reporter "What is your handicap?" Pep "Really poor!" Pep Guardiola being asked if he would manage until he's 80-years-old, but seemed more worried about his golf game. pic.twitter.com/Sdi1FBwlNW— Football Daily (@footballdaily) August 21, 2021 „En þegar ég hætti mun ég lækka forgjöfina, ná henni vel niður, klárlega. Ég er með góðan kennara í Tommy Fleetwood, hann gefur mér góð ráð og æfingar.“ „Ég spila með honum einu sinni ári. Hann er jafnvel uppteknari en ég. En þegar við getum spilum við saman.“ segir Guardiola. Fleetwood er þrítugur ensku kylfingur sem er níundi á heimslistanum í golfi. Hann leitar enn síns fyrsta sigurs á risamóti en hann varð annar á US Open 2018 og annar á Opna breska 2019. Tommy Fleetwood er níundi á heimslistanum í golfi.Mike Ehrmann/Getty Images Manchester City byrjaði titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni á 1-0 tapi fyrir Tottenham Hotspur síðustu helgi og tapaði sömuleiðis 1-0 fyrir Leicester City í leik um Samfélagsskjöldinn viku fyrr. Guardiola vonast því eflaust eftir fyrsta sigri liðsins á leiktíðinni gegn nýliðum Norwich í dag. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Guardiola sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks Manchester City við nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 í dag. Hann var þar spurður hvort hann sæi fyrir sér að vera enn á fullu í þjálfun fram á áttræðisaldur. „Alls ekki. Ég þarf að lækka forgjöfina mína.“ sagði Guardiola sem var þá spurður hver forgjöf hans væri. „Hún er afar slök, vegna skorts á stöðugleika hjá mér sem golfspilara,“ Pep "I have to reduce my handicap." Reporter "What is your handicap?" Pep "Really poor!" Pep Guardiola being asked if he would manage until he's 80-years-old, but seemed more worried about his golf game. pic.twitter.com/Sdi1FBwlNW— Football Daily (@footballdaily) August 21, 2021 „En þegar ég hætti mun ég lækka forgjöfina, ná henni vel niður, klárlega. Ég er með góðan kennara í Tommy Fleetwood, hann gefur mér góð ráð og æfingar.“ „Ég spila með honum einu sinni ári. Hann er jafnvel uppteknari en ég. En þegar við getum spilum við saman.“ segir Guardiola. Fleetwood er þrítugur ensku kylfingur sem er níundi á heimslistanum í golfi. Hann leitar enn síns fyrsta sigurs á risamóti en hann varð annar á US Open 2018 og annar á Opna breska 2019. Tommy Fleetwood er níundi á heimslistanum í golfi.Mike Ehrmann/Getty Images Manchester City byrjaði titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni á 1-0 tapi fyrir Tottenham Hotspur síðustu helgi og tapaði sömuleiðis 1-0 fyrir Leicester City í leik um Samfélagsskjöldinn viku fyrr. Guardiola vonast því eflaust eftir fyrsta sigri liðsins á leiktíðinni gegn nýliðum Norwich í dag.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira