Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2021 13:11 Sonny Chiba hóf feril sinn innan bardagalista á sjöunda áratug síðustu aldar. Getty Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Sonny Chiba var þjóðþekktur í heimalandi sínu Japan, en var líklega þekktastur á Vesturlöndum fyrir að hafa farið með hlutverk járnsmiðsins sem smíðaði sverðið í kvikmyndinni Kill Bill í leikstjórn Quentins Tarantino. Sonny Chiba í Kill Bill. Leiklistarferill Chibas spannaði einhverja fimm áratugi. Hann birtist meðal annars í Street Fighter-þríleiksins á áttunda áratug síðustu aldar og í The Fast and The Furious: Tokyo Drift frá árinu 2006. Umboðsmaður hans, Timothy Beal, sagði Chiba hafa verið „auðmjúkan, ástríkun og vingjarnlegan“ mann. Mortal Kombat leikarinn Lewis Tan minnist Chiba á samfélagsmiðlum og segir Chiba hafa verið sannkallaða goðsögn í heimi hasarmynda og að hann hafi veitt mönnum mikinn innblástur. A true action legend. Your films are eternal and your energy an inspiration. #SonnyChiba #RIP pic.twitter.com/Xskz9O6vRT— Lewis Tan (@TheLewisTan) August 19, 2021 In 50 years on screen, Shinichi "Sonny" Chiba grew from actor to fight choreographer to legend. A black belt in six martial arts, he blended toughness with depth in films like "The Street Fighter," "Kill Bill Vol. 1" and The Fast and the Furious: Tokyo Drift . He will be missed. pic.twitter.com/bmRzebbNlI— The Academy (@TheAcademy) August 20, 2021 Bíó og sjónvarp Japan Andlát Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Sonny Chiba var þjóðþekktur í heimalandi sínu Japan, en var líklega þekktastur á Vesturlöndum fyrir að hafa farið með hlutverk járnsmiðsins sem smíðaði sverðið í kvikmyndinni Kill Bill í leikstjórn Quentins Tarantino. Sonny Chiba í Kill Bill. Leiklistarferill Chibas spannaði einhverja fimm áratugi. Hann birtist meðal annars í Street Fighter-þríleiksins á áttunda áratug síðustu aldar og í The Fast and The Furious: Tokyo Drift frá árinu 2006. Umboðsmaður hans, Timothy Beal, sagði Chiba hafa verið „auðmjúkan, ástríkun og vingjarnlegan“ mann. Mortal Kombat leikarinn Lewis Tan minnist Chiba á samfélagsmiðlum og segir Chiba hafa verið sannkallaða goðsögn í heimi hasarmynda og að hann hafi veitt mönnum mikinn innblástur. A true action legend. Your films are eternal and your energy an inspiration. #SonnyChiba #RIP pic.twitter.com/Xskz9O6vRT— Lewis Tan (@TheLewisTan) August 19, 2021 In 50 years on screen, Shinichi "Sonny" Chiba grew from actor to fight choreographer to legend. A black belt in six martial arts, he blended toughness with depth in films like "The Street Fighter," "Kill Bill Vol. 1" and The Fast and the Furious: Tokyo Drift . He will be missed. pic.twitter.com/bmRzebbNlI— The Academy (@TheAcademy) August 20, 2021
Bíó og sjónvarp Japan Andlát Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira