Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 08:01 Harry Kane fagnar marki fyrir Tottenham á móti Manchester United. EPA-EFE/Oli Scarff Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. Harry Kane hefur ekki spilað fyrir Tottenham á tímabilinu og mætti ekki á nokkrar æfingar liðsins eftir að hann átti að vera búinn að skila sér úr sumarfríi. Kane vill komast til liðs sem getur unnið titla en Tottenham vill ekki selja hann nema fyrir alvöru upphæð. Manchester City er sagt tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar en kannski ekki alveg til í að borga 150 milljóna punda verðmiða Tottenham. Það sést kannski hversu mikið hitamál þetta er að tveir blaðamenn Sky Sports fóru að rífast í settinu þegar þeir voru að ræða Harry Kane og samningamál hans. "Have you seen the contract." Sky Sports News reporters @SkyKaveh and @skysports_sheth have a heated debate on The Transfer Show over Harry Kane's future at Tottenham pic.twitter.com/ebDAT8LZm3— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2021 Þeir voru ekki sammála um það hvort það ætti að skipta máli hvort Tottenham hafi staðið sig í stykkinu þegar kæmi að þvi að hafa gert nóg til að keppa um titla á samningstímanum eða hvort að Kane bæri skylda til að virða sinn samning sama hvar metnaður félagsins liggur. Kane er búinn að fá nóg af metnaðarleysinu og telur sig hafa verið heiðursmannasamkomulag um að fá að fara í sumar. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Kane undir matsverði félagsins. Hér fyrir neðan má sjá þegar hitnaði í kolunum hjá Sky Sports mönnunum Kaveh Solhekol og Dharmesh Sheth þegar þeir voru að ræða samning og skyldur Harry Kane við Tottenham. Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Harry Kane hefur ekki spilað fyrir Tottenham á tímabilinu og mætti ekki á nokkrar æfingar liðsins eftir að hann átti að vera búinn að skila sér úr sumarfríi. Kane vill komast til liðs sem getur unnið titla en Tottenham vill ekki selja hann nema fyrir alvöru upphæð. Manchester City er sagt tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar en kannski ekki alveg til í að borga 150 milljóna punda verðmiða Tottenham. Það sést kannski hversu mikið hitamál þetta er að tveir blaðamenn Sky Sports fóru að rífast í settinu þegar þeir voru að ræða Harry Kane og samningamál hans. "Have you seen the contract." Sky Sports News reporters @SkyKaveh and @skysports_sheth have a heated debate on The Transfer Show over Harry Kane's future at Tottenham pic.twitter.com/ebDAT8LZm3— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2021 Þeir voru ekki sammála um það hvort það ætti að skipta máli hvort Tottenham hafi staðið sig í stykkinu þegar kæmi að þvi að hafa gert nóg til að keppa um titla á samningstímanum eða hvort að Kane bæri skylda til að virða sinn samning sama hvar metnaður félagsins liggur. Kane er búinn að fá nóg af metnaðarleysinu og telur sig hafa verið heiðursmannasamkomulag um að fá að fara í sumar. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Kane undir matsverði félagsins. Hér fyrir neðan má sjá þegar hitnaði í kolunum hjá Sky Sports mönnunum Kaveh Solhekol og Dharmesh Sheth þegar þeir voru að ræða samning og skyldur Harry Kane við Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira