Tekjur Íslendinga: Tekjuhæsti listamaður landsins er klippari Árni Sæberg skrifar 18. ágúst 2021 11:30 Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir hefur gert það gott í Hollywood undanfarin ár. Tara Ziemba/Getty Images Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir klippari var með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur árið 2020 samkvæmt tekjublaði Frjálsar Verslunar sem kom út í dag. Elísabet Ólafía hefur um árabil getið sér gott orð sem kvikmyndaklippari, bæði hér á landi sem og erlendis. Hún hefur til að mynda klippt stórmyndir á borð við Deadpool 2, John Wick og Contraband. Árið 2021 koma út myndirnar Kate og Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings sem klipptar eru af Elísabetu. Í öðru sæti á lista yfir tekjuhæstu listamenn landsins er Óskar Magnússon rithöfundur og bóndi en hann þénaði rúmlega fjórar og hálfa milljón króna á síðasta ári. Óskar er einn eigenda Þórsmarkar ehf. sem gefur út Morgunblaðið. Þriðja sætið á listanum vermir Tolli Morthens myndlistarmaður með mánaðartekjur upp á þrjár milljónir króna. Í fjórða sæti er rithöfundurinn og lögfræðingurinn Ragnar Jónasson en hann þénaði rúmlega tvær milljónir króna á mánuði. Bækur Ragnars eru gefnar út um allan heim og hafa selst vel. Ragnar starfar á fjárfestingarsviði Arion banka samhliða ritstörfum. Kvikmyndagerðarmaðurinn Steinþór Birgisson er fimmti tekjuhæsti listamaður ársins 2020 með tekjur upp á 1,8 milljón króna á mánuði. Tekjuhæstu listamenn landsins árið 2020 Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir, kvikmyndagerðarmaður 6.242 þúsund Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi 4.648 þúsund Tolli Morthens, listamaður 3.028 þúsund Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur 2.171 þúsund Steinþór Birgisson, kvikmyndagerðarmaður 1.783 þúsund Baltasar Kormákur Baltarsson, leikstjóri 1.524 þúsund Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón), rithöfundur 1.495 þúsund Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður 1.390 þúsund Stefán Sigurður Stefánsson, tónlistarmaður 1.374 þúsund Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri 1.347 þúsund Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2020 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2019 sem var greiddur árið 2020. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Bíó og sjónvarp Myndlist Tekjur Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Elísabet Ólafía hefur um árabil getið sér gott orð sem kvikmyndaklippari, bæði hér á landi sem og erlendis. Hún hefur til að mynda klippt stórmyndir á borð við Deadpool 2, John Wick og Contraband. Árið 2021 koma út myndirnar Kate og Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings sem klipptar eru af Elísabetu. Í öðru sæti á lista yfir tekjuhæstu listamenn landsins er Óskar Magnússon rithöfundur og bóndi en hann þénaði rúmlega fjórar og hálfa milljón króna á síðasta ári. Óskar er einn eigenda Þórsmarkar ehf. sem gefur út Morgunblaðið. Þriðja sætið á listanum vermir Tolli Morthens myndlistarmaður með mánaðartekjur upp á þrjár milljónir króna. Í fjórða sæti er rithöfundurinn og lögfræðingurinn Ragnar Jónasson en hann þénaði rúmlega tvær milljónir króna á mánuði. Bækur Ragnars eru gefnar út um allan heim og hafa selst vel. Ragnar starfar á fjárfestingarsviði Arion banka samhliða ritstörfum. Kvikmyndagerðarmaðurinn Steinþór Birgisson er fimmti tekjuhæsti listamaður ársins 2020 með tekjur upp á 1,8 milljón króna á mánuði. Tekjuhæstu listamenn landsins árið 2020 Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir, kvikmyndagerðarmaður 6.242 þúsund Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi 4.648 þúsund Tolli Morthens, listamaður 3.028 þúsund Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur 2.171 þúsund Steinþór Birgisson, kvikmyndagerðarmaður 1.783 þúsund Baltasar Kormákur Baltarsson, leikstjóri 1.524 þúsund Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón), rithöfundur 1.495 þúsund Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður 1.390 þúsund Stefán Sigurður Stefánsson, tónlistarmaður 1.374 þúsund Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri 1.347 þúsund Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2020 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2019 sem var greiddur árið 2020. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2020 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2019 sem var greiddur árið 2020. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði.
Bíó og sjónvarp Myndlist Tekjur Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira