Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2021 22:55 Hólmfríður Magnúsdóttir er næst leikjahæsta knattspyrnukons Íslandssögunnar í deildarkeppni. vísir/anton brink Hólmfríður Magnúsdóttir, ein reyndasta knattspyrnukona Íslandssögunnar, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 20 ára feril. Hólmfríður verður 37 ára í næsta mánuði, en hún og Einar Karl Þórhallsson eiga von á barni. Hólmfríður hefur því ákveðið að láta þetta gott heita af knattspyrnuiðkun. Á ferli sínum hefur Hólmfríður komið víða við og lék nú síðast á Selfossi. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að hún sé næst leikjahæsta knattspyrnukona Íslandssögunnar í deildarkeppni, með 334 leiki, og að hún skilji eftir sig djúp spor í íslenskri knattspyrnusögu. Hólmfríður hóf feril sinn hjá KR, en hefur einnig leikið með ÍBV og Val hér heima. Ásamt því að leika á Íslandi var Hólmfríður lengi vel úti í heimi í atvinnumennsku. ún lék með Avaldsnes í Noregi, danska Fjortuna Hjörring, Kristianstads í Svíþjóð og Philadelphia Independence í Bandaríkjunum. Hólmfríður á einnig að baki 113 landsleiki fyrir Íslands hönd. Í þeim hefur hún skorað 37 mörk, sem gerir hana að næst markahæstu landsliðskonu Íslands á eftir Margréti Láru Viðarsdóttur. Í mars síðastliðnum sendi Hólmfríður frá sér tilkynningu þess efnis að skórnir væru komnir upp í hillu, en Selfyssingar náðu að sannfæra hana um að taka eitt tímabil enn. Hún skilur við Selfyssinga í fimmta sæti Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn UMF Selfoss Árborg Tengdar fréttir Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. 16. mars 2021 20:45 Hólmfríður hætt við að hætta og spilar með Selfossi í sumar Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að hætta við að hætta og mun spila með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. 28. apríl 2021 15:14 Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Hólmfríður verður 37 ára í næsta mánuði, en hún og Einar Karl Þórhallsson eiga von á barni. Hólmfríður hefur því ákveðið að láta þetta gott heita af knattspyrnuiðkun. Á ferli sínum hefur Hólmfríður komið víða við og lék nú síðast á Selfossi. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að hún sé næst leikjahæsta knattspyrnukona Íslandssögunnar í deildarkeppni, með 334 leiki, og að hún skilji eftir sig djúp spor í íslenskri knattspyrnusögu. Hólmfríður hóf feril sinn hjá KR, en hefur einnig leikið með ÍBV og Val hér heima. Ásamt því að leika á Íslandi var Hólmfríður lengi vel úti í heimi í atvinnumennsku. ún lék með Avaldsnes í Noregi, danska Fjortuna Hjörring, Kristianstads í Svíþjóð og Philadelphia Independence í Bandaríkjunum. Hólmfríður á einnig að baki 113 landsleiki fyrir Íslands hönd. Í þeim hefur hún skorað 37 mörk, sem gerir hana að næst markahæstu landsliðskonu Íslands á eftir Margréti Láru Viðarsdóttur. Í mars síðastliðnum sendi Hólmfríður frá sér tilkynningu þess efnis að skórnir væru komnir upp í hillu, en Selfyssingar náðu að sannfæra hana um að taka eitt tímabil enn. Hún skilur við Selfyssinga í fimmta sæti Pepsi Max deildarinnar.
Íslenski boltinn UMF Selfoss Árborg Tengdar fréttir Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. 16. mars 2021 20:45 Hólmfríður hætt við að hætta og spilar með Selfossi í sumar Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að hætta við að hætta og mun spila með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. 28. apríl 2021 15:14 Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. 16. mars 2021 20:45
Hólmfríður hætt við að hætta og spilar með Selfossi í sumar Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að hætta við að hætta og mun spila með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. 28. apríl 2021 15:14