Hin brasilísk-íslenska Céu De Agosto hlaut viðurkenningu á Cannes Árni Sæberg skrifar 18. júlí 2021 12:06 Leikstjóri myndarinnar Jasmin Tenucci ásamt Kára Úlfssyni framleiðanda á verðlaunathöfninni í gær. Aðdend/Kári Úlfsson Céu De Agosto, eða Ágústhiminn, stuttmynd brasilíska leikstjórans Jasmin Tenucci hlaut sérstaka viðurkenningu á verlaunaafhendingu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í gærkvöldi. Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar. Kári Úlfsson framleiddi og Brúsi Ólason klippti. Kári Úlfsson segist hafa unnið svo náið með leikstjóranum í gegn um allt ferlið, frá sköpun og mótun handritsins, fjármögnunina, tökuferli og loks eftir framleiðslu að viðurkenningin sé honum jafndýrmæt og leikstjóranum. Myndin fékk frábærar viðtökur á hátíðinni, eftir frumsýningu fékk hún fagnaðarköll og dynjandi lófatak. Kári segist hafa haft góða tilfinningu fyrir verðlaunaafhendingunni þar sem hann var viss um að myndin væri meðal þeirra þriggja bestu. Hann segir þó að verðlaunin hafi komið aðstandendum myndarinnar í opna skjöldu þar sem háværir orðrómar voru í Cannes um að önnur mynd myndi fá viðurkenninguna. „Það er alveg yndisleg tilfinning að fá þessa viðurkenningu að við höfum verið aðeins hársbreidd frá Gullpálmanum sjálfum,“ segir Kári „Þetta er big deal!“ Kári minnir einnig á hversu magnað afrek það er að komast inn á aðalkeppni Cannes, burtséð frá viðurkenningunni. Í ár voru 3739 stuttmyndir sendar í keppnina og aðeins tíu komust að, þar af fékk ein hálf-íslensk mynd verðlaun. „Þetta er big deal!“ segir Kári. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Cannes Tengdar fréttir Kári og Brúsi á leið á Cannes: „Ég spurði hvort þetta væri símaat“ Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (p. Céu de Agosto) hefur verið valin í aðalkeppni Cannes hátíðarinnar í ár. Tilkynnt var um valið í gær. 16. júní 2021 15:31 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar. Kári Úlfsson framleiddi og Brúsi Ólason klippti. Kári Úlfsson segist hafa unnið svo náið með leikstjóranum í gegn um allt ferlið, frá sköpun og mótun handritsins, fjármögnunina, tökuferli og loks eftir framleiðslu að viðurkenningin sé honum jafndýrmæt og leikstjóranum. Myndin fékk frábærar viðtökur á hátíðinni, eftir frumsýningu fékk hún fagnaðarköll og dynjandi lófatak. Kári segist hafa haft góða tilfinningu fyrir verðlaunaafhendingunni þar sem hann var viss um að myndin væri meðal þeirra þriggja bestu. Hann segir þó að verðlaunin hafi komið aðstandendum myndarinnar í opna skjöldu þar sem háværir orðrómar voru í Cannes um að önnur mynd myndi fá viðurkenninguna. „Það er alveg yndisleg tilfinning að fá þessa viðurkenningu að við höfum verið aðeins hársbreidd frá Gullpálmanum sjálfum,“ segir Kári „Þetta er big deal!“ Kári minnir einnig á hversu magnað afrek það er að komast inn á aðalkeppni Cannes, burtséð frá viðurkenningunni. Í ár voru 3739 stuttmyndir sendar í keppnina og aðeins tíu komust að, þar af fékk ein hálf-íslensk mynd verðlaun. „Þetta er big deal!“ segir Kári.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Cannes Tengdar fréttir Kári og Brúsi á leið á Cannes: „Ég spurði hvort þetta væri símaat“ Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (p. Céu de Agosto) hefur verið valin í aðalkeppni Cannes hátíðarinnar í ár. Tilkynnt var um valið í gær. 16. júní 2021 15:31 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Kári og Brúsi á leið á Cannes: „Ég spurði hvort þetta væri símaat“ Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (p. Céu de Agosto) hefur verið valin í aðalkeppni Cannes hátíðarinnar í ár. Tilkynnt var um valið í gær. 16. júní 2021 15:31