Lifnar aðeins yfir Soginu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 13:07 Mynd:; Veida.is Væntingar fyrir veiði í Soginu risu eftir fréttir af netaupptöku í Hvítá og það gæti verið ástæðan fyrir ágætis lífi í þessari rómuðu á. Veiðimaður sem var nýlega við veiðar í Soginu á svæðunum við Bíldsfell og Alvirðu tók fimm laxa á Bíldsfelli og aðra fimm á Alvirðu en það þykja fréttir því Alviðra hefur verið frekar léleg síðustu ár. Að auki setti þessi veiðimaður í vænar bleikjur en það er vel þekkt að júlí er ekki bara mánuður flottra laxa í Soginu, þetta er líka tíminn sem stóra bleikjan lætur vaða í flugur sem eru rétt frambornar. Það er vonandi að þetta sé merki um endurkomu Sogsins og það verður spennandi að sjá hvort nýliðinn straumur skili góðu sumri í ánni. Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Norðurá - hámarkstalan liggur fyrir Veiði Vænar bleikjur farnar að taka flugurnar í Þingvallavatni Veiði Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Fyrsta Sportveiðiblað ársins komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Laxinn stökk sjálfur í land í Hallá Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum á síðustu dögum tímabilsins Veiði
Veiðimaður sem var nýlega við veiðar í Soginu á svæðunum við Bíldsfell og Alvirðu tók fimm laxa á Bíldsfelli og aðra fimm á Alvirðu en það þykja fréttir því Alviðra hefur verið frekar léleg síðustu ár. Að auki setti þessi veiðimaður í vænar bleikjur en það er vel þekkt að júlí er ekki bara mánuður flottra laxa í Soginu, þetta er líka tíminn sem stóra bleikjan lætur vaða í flugur sem eru rétt frambornar. Það er vonandi að þetta sé merki um endurkomu Sogsins og það verður spennandi að sjá hvort nýliðinn straumur skili góðu sumri í ánni.
Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Norðurá - hámarkstalan liggur fyrir Veiði Vænar bleikjur farnar að taka flugurnar í Þingvallavatni Veiði Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Fyrsta Sportveiðiblað ársins komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Laxinn stökk sjálfur í land í Hallá Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum á síðustu dögum tímabilsins Veiði