„Football's diving home“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 15:01 Danny Makkelie bendir á punktinn. Paul Ellis/Getty Sálfræðihernaðurinn fyrir úrslitaleik Englands og Ítalíu er hafinn þar sem Ítalarnir hafa meðal annars breytt frægum söng þeirra ensku. England tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í gær með dramatískum sigri á Dönum en Ítalarnir unnu einnig dramatískan sigur á Spáni á þriðjudagskvöldið. Markið sem réði úrslitum í leik Englendinga og Dana í gær kom eftir vítaspyrnu sem heimamenn fengu í framlengingunni. Þótti hún ansi ódýr. Raheem Sterling féll þá í teignum eftir baráttu við Joakim Mæhle og Danny Makkelie benti á punktinn. Eitthvað sem Danirnir, og fleiri, voru langt því frá sáttir við. Eftir leikinn héldu svo stuðningsmenn Englands áfram söngvum sínum að fótboltinn væri að koma heim (e. Football's coming home) en þeir ítölsku voru fljótir að breyta því. „Football's diving home,“ skrifaði ítalski íþróttafréttamaðurinn Tancredi Palmeri, sem vinnur fyrir beIN SPort, á Twitter síðu sína. Fleiri Ítalir hafa brugðið á þann leik að taka h-ið úr home út og setja þess í stað R fyrir framan. Þá myndast setningin: It's coming Rome. Enn fleiri hafa einfaldlega sett To Rome fyrir aftan It's Coming Home en eitt er víst að það er mikil stemning fyrir leiknum á sunnudag. ‘Football’s diving home’: The Italians step up the mind games ahead of Euro 2020 final https://t.co/iDD7i0w2AM— MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. 8. júlí 2021 08:00 „Hvorki England né nokkuð annað lið verðskuldar að vinna á þessu“ Vítaspyrnudómurinn í framlengingu leiks Englands og Danmerkur í undanúrslitum EM var til umræðu í þættinum EM í dag eftir leikinn í gærkvöld. Dómurinn réði úrslitum leiksins og voru gestir þáttarins sammála að um rangan dóm hefði verið að ræða. 8. júlí 2021 07:31 Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. 7. júlí 2021 23:51 Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. 7. júlí 2021 22:45 Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. 7. júlí 2021 22:10 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
England tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í gær með dramatískum sigri á Dönum en Ítalarnir unnu einnig dramatískan sigur á Spáni á þriðjudagskvöldið. Markið sem réði úrslitum í leik Englendinga og Dana í gær kom eftir vítaspyrnu sem heimamenn fengu í framlengingunni. Þótti hún ansi ódýr. Raheem Sterling féll þá í teignum eftir baráttu við Joakim Mæhle og Danny Makkelie benti á punktinn. Eitthvað sem Danirnir, og fleiri, voru langt því frá sáttir við. Eftir leikinn héldu svo stuðningsmenn Englands áfram söngvum sínum að fótboltinn væri að koma heim (e. Football's coming home) en þeir ítölsku voru fljótir að breyta því. „Football's diving home,“ skrifaði ítalski íþróttafréttamaðurinn Tancredi Palmeri, sem vinnur fyrir beIN SPort, á Twitter síðu sína. Fleiri Ítalir hafa brugðið á þann leik að taka h-ið úr home út og setja þess í stað R fyrir framan. Þá myndast setningin: It's coming Rome. Enn fleiri hafa einfaldlega sett To Rome fyrir aftan It's Coming Home en eitt er víst að það er mikil stemning fyrir leiknum á sunnudag. ‘Football’s diving home’: The Italians step up the mind games ahead of Euro 2020 final https://t.co/iDD7i0w2AM— MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. 8. júlí 2021 08:00 „Hvorki England né nokkuð annað lið verðskuldar að vinna á þessu“ Vítaspyrnudómurinn í framlengingu leiks Englands og Danmerkur í undanúrslitum EM var til umræðu í þættinum EM í dag eftir leikinn í gærkvöld. Dómurinn réði úrslitum leiksins og voru gestir þáttarins sammála að um rangan dóm hefði verið að ræða. 8. júlí 2021 07:31 Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. 7. júlí 2021 23:51 Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. 7. júlí 2021 22:45 Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. 7. júlí 2021 22:10 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Declan Rice hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í gærkvöldi Declan Rice og félagar í enska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær en þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir fjölskyldu hans það kvöld. 8. júlí 2021 08:00
„Hvorki England né nokkuð annað lið verðskuldar að vinna á þessu“ Vítaspyrnudómurinn í framlengingu leiks Englands og Danmerkur í undanúrslitum EM var til umræðu í þættinum EM í dag eftir leikinn í gærkvöld. Dómurinn réði úrslitum leiksins og voru gestir þáttarins sammála að um rangan dóm hefði verið að ræða. 8. júlí 2021 07:31
Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. 7. júlí 2021 23:51
Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. 7. júlí 2021 22:45
Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. 7. júlí 2021 22:10