Liverpool fær grænt ljós frá umboðsmanni Brasilíumannsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 09:01 Otavio í leik með Porto á móti Liverpool í Meistaradeildinni vorið 2019. Getty/Matthew Ashton Brasilíumaðurinn Otavio gæti orðið leikmaður Liverpool á næstu vikum en Jürgen Klopp hefur áhuga á þessum miðjumanni Porto liðsins. Það lítur því út fyrir að þessi 26 ára gamli leikmaður sé sá líklegasti til að fylla skarð Georginio Wijnaldum inn á miðju Liverpool liðsins. Wijnaldum rann út á samning í sumar og samdi í kjölfarið við Paris Saint Germain í Frakklandi. Liverpool target Otavio's agent gives green light to make transfer happen https://t.co/kXz5kwf6fr— Mirror Football (@MirrorFootball) July 5, 2021 Í fyrstu virtist áhuginn á Otavio og Liverpool koma aðallega úr herbúðum leikmannsins sjálfs en Klopp er nú sagður hafa áhuga á leikmanninum. Umboðsmaður Otavio segir aftur á móti í nýju viðtali að Liverpool sé með grænt ljóst að fara á eftir leikmanni sínum. „Þetta er gott fyrir bæði Porto og Otavio,“ sagði umboðsmaðurinn í samtali við portúgalska blaðið A Bola. Otavio s agent Israel Oliveira has stated that his client can move to Liverpool if it s good for Porto and for Otavio . [A Bola] pic.twitter.com/Agya8F8OVv— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) July 4, 2021 Otavio hefur spilað með Porto frá árinu 2014 og á að baki í kringum tvö hundruð leiki fyrir félagið. Hann er með 19 mörk og 49 stoðsendingar fyrir portúgalska félagið. Otavio er mjög fjölhæfur miðjumaður en í 46 leikjum sínum með Porto á síðustu leiktíð þá lék hann í sex mismundandi stöðum og miðju og í sókn. Hann er þó oftast vinstra megin á miðjunni þó að óska staða hans sé framarlega á miðjunni. Það var hægt að kaupa upp samning Otavio fyrir 34 milljónir punda í júní en sú upphæð fór upp í 51,5 milljónir punda um mánaðamótin. Það er almennt talið að Porto sé tilbúið að selja leikmanninn fyrir mun lægri upphæð en það. Liverpool er líka líklegt til að bjóða annan leikmann með í kaupbæti og þar hefur Marko Grujic verið nefndur á nafn. Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Það lítur því út fyrir að þessi 26 ára gamli leikmaður sé sá líklegasti til að fylla skarð Georginio Wijnaldum inn á miðju Liverpool liðsins. Wijnaldum rann út á samning í sumar og samdi í kjölfarið við Paris Saint Germain í Frakklandi. Liverpool target Otavio's agent gives green light to make transfer happen https://t.co/kXz5kwf6fr— Mirror Football (@MirrorFootball) July 5, 2021 Í fyrstu virtist áhuginn á Otavio og Liverpool koma aðallega úr herbúðum leikmannsins sjálfs en Klopp er nú sagður hafa áhuga á leikmanninum. Umboðsmaður Otavio segir aftur á móti í nýju viðtali að Liverpool sé með grænt ljóst að fara á eftir leikmanni sínum. „Þetta er gott fyrir bæði Porto og Otavio,“ sagði umboðsmaðurinn í samtali við portúgalska blaðið A Bola. Otavio s agent Israel Oliveira has stated that his client can move to Liverpool if it s good for Porto and for Otavio . [A Bola] pic.twitter.com/Agya8F8OVv— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) July 4, 2021 Otavio hefur spilað með Porto frá árinu 2014 og á að baki í kringum tvö hundruð leiki fyrir félagið. Hann er með 19 mörk og 49 stoðsendingar fyrir portúgalska félagið. Otavio er mjög fjölhæfur miðjumaður en í 46 leikjum sínum með Porto á síðustu leiktíð þá lék hann í sex mismundandi stöðum og miðju og í sókn. Hann er þó oftast vinstra megin á miðjunni þó að óska staða hans sé framarlega á miðjunni. Það var hægt að kaupa upp samning Otavio fyrir 34 milljónir punda í júní en sú upphæð fór upp í 51,5 milljónir punda um mánaðamótin. Það er almennt talið að Porto sé tilbúið að selja leikmanninn fyrir mun lægri upphæð en það. Liverpool er líka líklegt til að bjóða annan leikmann með í kaupbæti og þar hefur Marko Grujic verið nefndur á nafn.
Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira