Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. júní 2021 20:22 Svefnstellingar para virðast vera mjög misjafnar en Makamál spurðu lesendur Vísis hvernig þeir hvílast best með maka sínum. Getty Í spurningu síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis í hvernig stellingu þeim finnist best að sofa með maka sínum. Svefn í faðmlögum, hvort sem það er í teskeið, matarskeið eða gamli góði gaffallinn, virðist höfða til rétt rúmlega helmings lesenda. Tæplega helmingur segist vilja enga snertingu eða bara að fætur eða hendur snertist til að sætta bæði maka og svefn. Eflaust getur það verið miserfitt fyrir pör að ná hinu fullkomna jafnvægi milli þess að sýna og finna fyrir nánd frá maka sínum og þess að fá ótruflaða hvíld en greinilegt er á svörum lesenda að þarfirnar eru misjafnar. Nákvæmari niðurstöður* má sjá hér fyrir neðan: Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa? Ég vil helst enga snertingu - 37% Í skeið - ég vil vera litla skeiðið - 17% Í skeið - ég vil vera stóra skeiðin - 21% Í einhverskonar faðmlögum - 13% Ekki í faðmlögum en fætur eða hendur snertast - 12% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Hversu ömurlegt að ég hafi ekki getað hlustað á konuna mína og bara skilið hana?“ Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira
Tæplega helmingur segist vilja enga snertingu eða bara að fætur eða hendur snertist til að sætta bæði maka og svefn. Eflaust getur það verið miserfitt fyrir pör að ná hinu fullkomna jafnvægi milli þess að sýna og finna fyrir nánd frá maka sínum og þess að fá ótruflaða hvíld en greinilegt er á svörum lesenda að þarfirnar eru misjafnar. Nákvæmari niðurstöður* má sjá hér fyrir neðan: Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa? Ég vil helst enga snertingu - 37% Í skeið - ég vil vera litla skeiðið - 17% Í skeið - ég vil vera stóra skeiðin - 21% Í einhverskonar faðmlögum - 13% Ekki í faðmlögum en fætur eða hendur snertast - 12% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál „Hversu ömurlegt að ég hafi ekki getað hlustað á konuna mína og bara skilið hana?“ Makamál Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira