Hallbera á bekknum á móti Írum og Áslaug Munda byrjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2021 15:47 Blikinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir byrjar gegn Írum. getty/Gabriele Maltinti Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í dag. Dagný Brynjarsdóttir, sem missti af leikjunum gegn Ítalíu í apríl og hefur ekki spilað fyrir landsliðið í níu mánuði, kemur inn í byrjunarliðið og er á miðjunni ásamt Alexöndru Jóhannsdóttur og fyrirliðanum Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Írlandi í dag!Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.Our starting lineup for the game against the Rep. of Ireland today!#dottir pic.twitter.com/WRm54oHWBJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2021 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, sem er nýorðin tvítug, er í stöðu vinstri bakvarðar í stað Hallberu Gísladóttur, reyndasta leikmannsins í íslenska hópnum. Áslaug Munda leikur sinn fimmta landsleik í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir, sem missti af Ítalíuleikjunum líkt og Dagný, stendur vaktina í miðri vörninni ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttur sem leikur sinn 92. landsleik í dag. Elísa Viðarsdóttir er í stöðu hægri bakvarðar í sínum fertugasta landsleik. Sandra Sigurðardóttir stendur svo á milli stanganna. Elín Metta Jensen skoraði ekki í fyrstu fjórum leikjum Valsliðsins en hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum og er í byrjunarliðinu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir sem byrjaði mjög vel í Svíþjóð en meiddist svo þarf að sætta sig við það að byrja á varamannabekknum. Nýkrýndur Þýskalandsmeistari, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, og markahæsti íslenski leikmaðurinn í Pepsi Max deildar kvenna, Agla María Albertsdóttir, byrja frammi með Elínu Mettu. Glódís Perla, Alexandra, Karólína Lea og Gunnhildur Yrsa hafa byrjað alla þrjá leikina undir stjórn Þorsteins. Ísland og Írland mætast aftur á þriðjudaginn. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni HM sem hefst í haust. Leikur Íslands og Írlands hefst klukkan 17:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, sem missti af leikjunum gegn Ítalíu í apríl og hefur ekki spilað fyrir landsliðið í níu mánuði, kemur inn í byrjunarliðið og er á miðjunni ásamt Alexöndru Jóhannsdóttur og fyrirliðanum Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Írlandi í dag!Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.Our starting lineup for the game against the Rep. of Ireland today!#dottir pic.twitter.com/WRm54oHWBJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2021 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, sem er nýorðin tvítug, er í stöðu vinstri bakvarðar í stað Hallberu Gísladóttur, reyndasta leikmannsins í íslenska hópnum. Áslaug Munda leikur sinn fimmta landsleik í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir, sem missti af Ítalíuleikjunum líkt og Dagný, stendur vaktina í miðri vörninni ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttur sem leikur sinn 92. landsleik í dag. Elísa Viðarsdóttir er í stöðu hægri bakvarðar í sínum fertugasta landsleik. Sandra Sigurðardóttir stendur svo á milli stanganna. Elín Metta Jensen skoraði ekki í fyrstu fjórum leikjum Valsliðsins en hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum og er í byrjunarliðinu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir sem byrjaði mjög vel í Svíþjóð en meiddist svo þarf að sætta sig við það að byrja á varamannabekknum. Nýkrýndur Þýskalandsmeistari, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, og markahæsti íslenski leikmaðurinn í Pepsi Max deildar kvenna, Agla María Albertsdóttir, byrja frammi með Elínu Mettu. Glódís Perla, Alexandra, Karólína Lea og Gunnhildur Yrsa hafa byrjað alla þrjá leikina undir stjórn Þorsteins. Ísland og Írland mætast aftur á þriðjudaginn. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni HM sem hefst í haust. Leikur Íslands og Írlands hefst klukkan 17:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn