Vill sjá beittari sóknarleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2021 14:31 Þorsteinn Halldórsson stýrir íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn á heimavelli í dag. vísir/sigurjón Þorsteinn Halldórsson vill sjá íslenska liðið spila beittari sóknarleik gegn Írlandi en það gerði gegn Ítalíu í fyrstu leikjunum undir hans stjórn. Ísland mætir Írlandi á Laugardalsvelli í dag í fyrri vináttulandsleik þjóðanna af tveimur. Þetta verður í fyrsta sinn sem Þorsteinn stýrir íslenska landsliðinu á heimavelli og fyrir framan áhorfendur. Þorsteinn kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Íslands í leikjunum tveimur gegn Ítalíu í apríl. Hann segir þó enn rúm til að bæta sóknarleikinn og vill sjá hann beittari. „Ég vil sjá okkur vera aðeins beinskeyttari og aðeins grimmari í pressu. Það eru helstu áherslurnar sem við erum að horfa í núna, að við spilum leikinn með ákveðið markmið í huga,“ sagði Þorsteinn. „Það voru ákveðin hlaup sem vantaði í sóknina hjá okkur. Við hlupum lítið aftur fyrir og buðum ekki upp á þá möguleika. Við þurfum að laga það og heilt yfir þurfum við að vera beinskeyttari og hreyfanlegri í sóknarleiknum.“ Þorsteinn segir stöðuna á íslenska hópnum góða. „Heilt yfir er staðan á mannskapnum mjög góð. Einstaka leikmenn komu úr meiðslum fyrir einhverjum tíma og búnar að æfa aðeins,“ sagði þjálfarinn. Þorsteini finnst leikmenn íslenska liðsins hafa verið móttækilegir fyrir hugmyndum hans og félaga hans í þjálfarateyminu. „Mjög svo. Það hefur gengið vel. Leikmenn hafa verið jákvæðir og almenn gleði og jákvæðni gagnvart okkur. Við erum sáttir með hvernig okkur hefur verið tekið. Enda væru þær í vandræðum ef þær hefðu tekið okkur illa,“ sagði Þorsteinn léttur að lokum. Leikur Íslands og Írlands hefst klukkan 17:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Ísland mætir Írlandi á Laugardalsvelli í dag í fyrri vináttulandsleik þjóðanna af tveimur. Þetta verður í fyrsta sinn sem Þorsteinn stýrir íslenska landsliðinu á heimavelli og fyrir framan áhorfendur. Þorsteinn kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Íslands í leikjunum tveimur gegn Ítalíu í apríl. Hann segir þó enn rúm til að bæta sóknarleikinn og vill sjá hann beittari. „Ég vil sjá okkur vera aðeins beinskeyttari og aðeins grimmari í pressu. Það eru helstu áherslurnar sem við erum að horfa í núna, að við spilum leikinn með ákveðið markmið í huga,“ sagði Þorsteinn. „Það voru ákveðin hlaup sem vantaði í sóknina hjá okkur. Við hlupum lítið aftur fyrir og buðum ekki upp á þá möguleika. Við þurfum að laga það og heilt yfir þurfum við að vera beinskeyttari og hreyfanlegri í sóknarleiknum.“ Þorsteinn segir stöðuna á íslenska hópnum góða. „Heilt yfir er staðan á mannskapnum mjög góð. Einstaka leikmenn komu úr meiðslum fyrir einhverjum tíma og búnar að æfa aðeins,“ sagði þjálfarinn. Þorsteini finnst leikmenn íslenska liðsins hafa verið móttækilegir fyrir hugmyndum hans og félaga hans í þjálfarateyminu. „Mjög svo. Það hefur gengið vel. Leikmenn hafa verið jákvæðir og almenn gleði og jákvæðni gagnvart okkur. Við erum sáttir með hvernig okkur hefur verið tekið. Enda væru þær í vandræðum ef þær hefðu tekið okkur illa,“ sagði Þorsteinn léttur að lokum. Leikur Íslands og Írlands hefst klukkan 17:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn