Bíll ársins - Volkswagen ID.4 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júní 2021 07:01 ID.4 fremstur meðal jafningja. Kristinn Ásgeir Gylfason Volkswagen ID.4 varð hlutskarpastur í vali BÍBB (Bandalags íslenskra bílablaðamanna) á Bíl ársins. Verðlaunin voru veitt í höfuðstöðvum Blaðamannafélags Íslands í gærkvöldi. Opel Corsa e varð hlutskarpastur í flokki minni fólksbíla. Í flokki stærri fólksbíla sigraði Volkswagen ID 3 og í flokki minni jepplinga/jeppa sigraði Volkswagen ID 4. Að lokum sigraði Land Rover Defender í flokki stærri jepplinga/jeppa. ID 4 fékk flest heildarstig dómnefndar og hlýtur því nafnbótina Bíll ársins 2021. Finnur Thorlacius formaður BÍBB og Jóhann Ingi Magnússon vörumerkjastjóri Volkswagen hjá Heklu.Haraldur Guðjónsson Thors Valið er það tuttugasta í röðinni. Ekki var valinn bíll ársins í fyrra vegna kórónaveirufaraldursins. Valið var svo fært til vormánaða í stað haustmánaða eins og undanfarin ár. Bíll ársins Vistvænir bílar Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent
Opel Corsa e varð hlutskarpastur í flokki minni fólksbíla. Í flokki stærri fólksbíla sigraði Volkswagen ID 3 og í flokki minni jepplinga/jeppa sigraði Volkswagen ID 4. Að lokum sigraði Land Rover Defender í flokki stærri jepplinga/jeppa. ID 4 fékk flest heildarstig dómnefndar og hlýtur því nafnbótina Bíll ársins 2021. Finnur Thorlacius formaður BÍBB og Jóhann Ingi Magnússon vörumerkjastjóri Volkswagen hjá Heklu.Haraldur Guðjónsson Thors Valið er það tuttugasta í röðinni. Ekki var valinn bíll ársins í fyrra vegna kórónaveirufaraldursins. Valið var svo fært til vormánaða í stað haustmánaða eins og undanfarin ár.
Bíll ársins Vistvænir bílar Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent