Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. maí 2021 10:27 Gísli Berg Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti sem er næst besti árangur Íslands í keppninni frá upphafi. Eurovision aðdáendur sitja sjaldnast á skoðunum sínum þegar kemur að frammistöðu keppenda og fengu Daði og Gagnamagnið mikið lof fyrir atriði sitt. Aðdáendur úti í heimi myndu ýmist deyja fyrir hópinn, segja atriðið hinn sanna sigurvegara og finnst sumum Gagnamagnið hafa átt betra skilið en fjórða sætið. Not to be dramatic but I would die for them #ICE #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/xIR47e8UaP— erin (@ErinKys) May 20, 2021 at first I was Iceland as a joke but bro, I don t think is a joke anymore #Iceland #Eurovision #Eurovision2021 pic.twitter.com/hi9F0WluME— Csaba dalla Zozza (@paletears_) May 20, 2021 This is a good song #iceland— David Baddiel (@Baddiel) May 22, 2021 I can t pronounce their name but I love them!! #Iceland #ISL #Eurovision #Eurovision2021 #ESC2021 #EurovisionGr #foustanela pic.twitter.com/E7p1rMdrgU— Anthony Karapetrides (@anthonykaras) May 20, 2021 The winners in my eyes #iceland #EUROVISION #Eurovision2021 pic.twitter.com/03oFAmUQMl— cath davison (@cathdavison1) May 22, 2021 10hrs later an I'm still singing the Iceland song,YouTubed their videos,crazy catchy!! #Eurovision2021 #EUROVISION #Iceland #DadiOgGagnamagnid— Ian Scobie (@scoblerone10) May 23, 2021 they deserved better #Eurovision #Iceland #Malta pic.twitter.com/BIeGIV7fjD— Lucía (@luluzuno) May 23, 2021 iceland watching themselves perform from their hotel room like:#Eurovision #OpenUp #ISL pic.twitter.com/JbUfqEeB5b— Lara (@ilcuoredilara) May 22, 2021 No one is allowed to say anything bad about #ISL I LOVE THEM #Eurovision— Kate Bottley (@revkatebottley) May 22, 2021 best stuff #isl #esc2021 pic.twitter.com/jsutXev3H0— (@Ryubiskj) May 22, 2021 ICELAND ICELAND ICELAND!! My absolute winners!!! #Eurovision #ISL pic.twitter.com/2Z14wAecwl— Adam (@adamsmith_87) May 22, 2021 Iceland for the win. I know it s obvious to say it, but it s obvious because everything about it is pretty much perfect. #ISL #Eurovision— Pete Paphides (@petepaphides) May 22, 2021 I m still upset that Iceland didn t win Eurovision, especially after they did this!#Eurovision #PlayJaJaDingDong #Eurovision2021 #Icelandhttps://t.co/BzHJ7Fss3E— Mari Jones (@squareeyedgeek) May 23, 2021 They may not have won on points, but after this year #Iceland will forever be the spiritual home of #Eurovision— Dave Leathem (@dave_leathem_uh) May 23, 2021 I mean #ISL is just plain FAB— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021 I think my favourite tunes of the night have come from Ukraine, Iceland & Switzerland, & then of course there's Malta. I could not for the life of me predict the winner— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021 Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24 Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29 Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21 Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 22. maí 2021 22:30 Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. 22. maí 2021 20:38 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira
Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti sem er næst besti árangur Íslands í keppninni frá upphafi. Eurovision aðdáendur sitja sjaldnast á skoðunum sínum þegar kemur að frammistöðu keppenda og fengu Daði og Gagnamagnið mikið lof fyrir atriði sitt. Aðdáendur úti í heimi myndu ýmist deyja fyrir hópinn, segja atriðið hinn sanna sigurvegara og finnst sumum Gagnamagnið hafa átt betra skilið en fjórða sætið. Not to be dramatic but I would die for them #ICE #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/xIR47e8UaP— erin (@ErinKys) May 20, 2021 at first I was Iceland as a joke but bro, I don t think is a joke anymore #Iceland #Eurovision #Eurovision2021 pic.twitter.com/hi9F0WluME— Csaba dalla Zozza (@paletears_) May 20, 2021 This is a good song #iceland— David Baddiel (@Baddiel) May 22, 2021 I can t pronounce their name but I love them!! #Iceland #ISL #Eurovision #Eurovision2021 #ESC2021 #EurovisionGr #foustanela pic.twitter.com/E7p1rMdrgU— Anthony Karapetrides (@anthonykaras) May 20, 2021 The winners in my eyes #iceland #EUROVISION #Eurovision2021 pic.twitter.com/03oFAmUQMl— cath davison (@cathdavison1) May 22, 2021 10hrs later an I'm still singing the Iceland song,YouTubed their videos,crazy catchy!! #Eurovision2021 #EUROVISION #Iceland #DadiOgGagnamagnid— Ian Scobie (@scoblerone10) May 23, 2021 they deserved better #Eurovision #Iceland #Malta pic.twitter.com/BIeGIV7fjD— Lucía (@luluzuno) May 23, 2021 iceland watching themselves perform from their hotel room like:#Eurovision #OpenUp #ISL pic.twitter.com/JbUfqEeB5b— Lara (@ilcuoredilara) May 22, 2021 No one is allowed to say anything bad about #ISL I LOVE THEM #Eurovision— Kate Bottley (@revkatebottley) May 22, 2021 best stuff #isl #esc2021 pic.twitter.com/jsutXev3H0— (@Ryubiskj) May 22, 2021 ICELAND ICELAND ICELAND!! My absolute winners!!! #Eurovision #ISL pic.twitter.com/2Z14wAecwl— Adam (@adamsmith_87) May 22, 2021 Iceland for the win. I know it s obvious to say it, but it s obvious because everything about it is pretty much perfect. #ISL #Eurovision— Pete Paphides (@petepaphides) May 22, 2021 I m still upset that Iceland didn t win Eurovision, especially after they did this!#Eurovision #PlayJaJaDingDong #Eurovision2021 #Icelandhttps://t.co/BzHJ7Fss3E— Mari Jones (@squareeyedgeek) May 23, 2021 They may not have won on points, but after this year #Iceland will forever be the spiritual home of #Eurovision— Dave Leathem (@dave_leathem_uh) May 23, 2021 I mean #ISL is just plain FAB— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021 I think my favourite tunes of the night have come from Ukraine, Iceland & Switzerland, & then of course there's Malta. I could not for the life of me predict the winner— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24 Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29 Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21 Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 22. maí 2021 22:30 Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. 22. maí 2021 20:38 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira
Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24
Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29
Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21
Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 22. maí 2021 22:30
Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. 22. maí 2021 20:38