Mjög gott að sjá að við getum líka spilað vörn Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2021 20:05 Patrekur var afar ánægður með varnarleik liðsins. Vísir/Hulda Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur á Val í kvöld, 31-28. Góður lokakafli Stjörnunnar varð til þess að þeir lönduðu sigrinum sem Patrekur Jóhannesson þjálfari liðsins var sáttur með. „Þetta var hörkuleikur, við fengum góða markvörslu, varnarlega vorum við góðir sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum til baka eftir slæman kafla í upphafi seinni hálfleiks, sem ég er mjög ánægður með," sagði Patrekur. Fyrri hálfleikur Stjörnunnar var frábær þar sem þeir áttu afar góðan sóknarleik sem skilaði þeim 17 mörkum. „Við skoruðum 17 mörk, við fengum góða vörn í fyrri hálfleik. Við vildum mæta þeim hátt á völlinn sem gekk vel. Við höfum verið að skora mikið í undanförnum leikjum og gladdist ég mest yfir því að við getum spilað góða vörn." Stjarnan lenti í vandræðum í upphafi seinni hálfleiks sem varð til þess að Valur komst yfir í leiknum eftir að hafa lent 4 mörkum undir í fyrri hálfleik. „Við fengum ágætis færi á þessum kafla, Einar Baldvin varði vel á þessum tíma. Ég vill hrósa mínum mönnum fyrir að brotna ekki heldur halda áfram og koma til baka." Stjarnan lék með örfhentan leikmann á miðjunni sem gekk vel fyrir heimamenn og gat Patrekur verið sáttur með þetta vopn í liðinu. „Þetta útspil gekk vel á móti FH, þetta tekur smá tíma en mér fannst þetta ganga vel. Þetta er gott vopn fyrir okkur að hafa. Á þessum tíma var Brynjar Hólm vinstra megin, Hafþór á miðju og Pétur hægra megin, á meðan voru Björgvin og Tandri á bekknum," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 31-28| Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vinnur góðan sigur á Val 31 - 28 og jafnar í leiðinni Val að stigum í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 19:33 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur, við fengum góða markvörslu, varnarlega vorum við góðir sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum til baka eftir slæman kafla í upphafi seinni hálfleiks, sem ég er mjög ánægður með," sagði Patrekur. Fyrri hálfleikur Stjörnunnar var frábær þar sem þeir áttu afar góðan sóknarleik sem skilaði þeim 17 mörkum. „Við skoruðum 17 mörk, við fengum góða vörn í fyrri hálfleik. Við vildum mæta þeim hátt á völlinn sem gekk vel. Við höfum verið að skora mikið í undanförnum leikjum og gladdist ég mest yfir því að við getum spilað góða vörn." Stjarnan lenti í vandræðum í upphafi seinni hálfleiks sem varð til þess að Valur komst yfir í leiknum eftir að hafa lent 4 mörkum undir í fyrri hálfleik. „Við fengum ágætis færi á þessum kafla, Einar Baldvin varði vel á þessum tíma. Ég vill hrósa mínum mönnum fyrir að brotna ekki heldur halda áfram og koma til baka." Stjarnan lék með örfhentan leikmann á miðjunni sem gekk vel fyrir heimamenn og gat Patrekur verið sáttur með þetta vopn í liðinu. „Þetta útspil gekk vel á móti FH, þetta tekur smá tíma en mér fannst þetta ganga vel. Þetta er gott vopn fyrir okkur að hafa. Á þessum tíma var Brynjar Hólm vinstra megin, Hafþór á miðju og Pétur hægra megin, á meðan voru Björgvin og Tandri á bekknum," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 31-28| Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vinnur góðan sigur á Val 31 - 28 og jafnar í leiðinni Val að stigum í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 19:33 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 31-28| Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vinnur góðan sigur á Val 31 - 28 og jafnar í leiðinni Val að stigum í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 19:33