Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Andri Már Eggertsson skrifar 4. maí 2021 20:10 Gunnar Magnússon var fjarverandi í dag vegna sóttkvíar og stýrði því Hrannar Guðmundsson liðinu Vísir/Hulda Margrét Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. „Ætli þetta sé ekki bara munurinn á liðunum eins og staðan er í dag, við fórum með leik undir lok fyrri hálfleiks, við fengum á okkur tvö klaufa mörk sem varð til þess að við lentum sjö mörkum undir í hálfleik," sagði Hrannar þjálfari Aftureldingu í fjarveru Gunnar Magnússonar. Hrannar hélt síðan áfram að svekkja sig á því hvernig liðið spilaði síðustu fimm mínútur fyrri hálfleiks, því þar voru þeir bara klaufar. „Í seinni hálfleik vorum við góðir til að byrja með, fengum flotta vörn sem skilaði sér í nokkrum mörkum og minnkuðum leikinn niður í fimm mörk." „Síðan fórum við að tapa boltaum sem endaði með að við fengum nokkur hraðahlaup í bakið á okkur, þeir fóru síðan að mæta okkur ofar á vellinum sem við réðum ekkert við og þorðum einfaldlega ekki að sækja á markið." Guðmundur Árni Ólafsson var einn besti leikmaður tímabilsins á síðustu leiktíð en hefur verið skugginn af sjálfum sér á núverandi tímabili. Í dag hljóp hann endana á milli en fékk nánast engar sendingar niður í hægra hornið sitt. „Guðmundur Árni er einn besti hornamaðurinn í deildinni en við höfum ekki tekist að opna hornið nóg. Guðmundur tók vítaköstin í fyrra en í ár hefur Blær verið að sjá um vítin sem blekkir markatölfræðina," sagði Hrannar og bætti við að liðið verði að spila betri vörn svo Guðmundur fái sín hraðahlaup. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Afturelding Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Sjá meira
„Ætli þetta sé ekki bara munurinn á liðunum eins og staðan er í dag, við fórum með leik undir lok fyrri hálfleiks, við fengum á okkur tvö klaufa mörk sem varð til þess að við lentum sjö mörkum undir í hálfleik," sagði Hrannar þjálfari Aftureldingu í fjarveru Gunnar Magnússonar. Hrannar hélt síðan áfram að svekkja sig á því hvernig liðið spilaði síðustu fimm mínútur fyrri hálfleiks, því þar voru þeir bara klaufar. „Í seinni hálfleik vorum við góðir til að byrja með, fengum flotta vörn sem skilaði sér í nokkrum mörkum og minnkuðum leikinn niður í fimm mörk." „Síðan fórum við að tapa boltaum sem endaði með að við fengum nokkur hraðahlaup í bakið á okkur, þeir fóru síðan að mæta okkur ofar á vellinum sem við réðum ekkert við og þorðum einfaldlega ekki að sækja á markið." Guðmundur Árni Ólafsson var einn besti leikmaður tímabilsins á síðustu leiktíð en hefur verið skugginn af sjálfum sér á núverandi tímabili. Í dag hljóp hann endana á milli en fékk nánast engar sendingar niður í hægra hornið sitt. „Guðmundur Árni er einn besti hornamaðurinn í deildinni en við höfum ekki tekist að opna hornið nóg. Guðmundur tók vítaköstin í fyrra en í ár hefur Blær verið að sjá um vítin sem blekkir markatölfræðina," sagði Hrannar og bætti við að liðið verði að spila betri vörn svo Guðmundur fái sín hraðahlaup. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Afturelding Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Sjá meira