Fantasíuheimur internetsins og áhrif hans Ritstjórn Albúmm.is skrifar 1. maí 2021 16:31 Anton How tónlistarmaður. World of Fantasy er splunkunýtt lag frá Anton How, gítarleikara og söngvara í InZeros. Innheldur það fullt af orku í takt við grípandi viðlag og blandar það saman electronic, pönk og rokk áhrifum á skemmtilegan máta. Umfjöllunarefni lagsins er fantasíuheimur internetsins og áhrif þeirra. „Þetta er svona blanda af banger og samtímarokki. Þó að umfjöllunarefnið virðist pínu alvarlegt er þetta langt frá því að vera einhver skapþjófur,“ segir Anton. Anton How hefur komið víða við í tónlist. Hann byrjaði í glam rokk sveitinni Diamond Thunder, flutti svo til Svíþjóðar og spilaði með klassíkrokk sveitinni Mother Mersy. Eftir það flutti hann aftur til Íslands og stofnaði rokksveitina InZeros sem er ennþá starfandi auk þess að hann sinnir sólóverkefninu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið
Innheldur það fullt af orku í takt við grípandi viðlag og blandar það saman electronic, pönk og rokk áhrifum á skemmtilegan máta. Umfjöllunarefni lagsins er fantasíuheimur internetsins og áhrif þeirra. „Þetta er svona blanda af banger og samtímarokki. Þó að umfjöllunarefnið virðist pínu alvarlegt er þetta langt frá því að vera einhver skapþjófur,“ segir Anton. Anton How hefur komið víða við í tónlist. Hann byrjaði í glam rokk sveitinni Diamond Thunder, flutti svo til Svíþjóðar og spilaði með klassíkrokk sveitinni Mother Mersy. Eftir það flutti hann aftur til Íslands og stofnaði rokksveitina InZeros sem er ennþá starfandi auk þess að hann sinnir sólóverkefninu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið