Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2021 09:31 Ef leikmaður í Færeyjum ber fyrirliðaband eins og þetta verður honum refsað með rauðu spjaldi. getty/Darren Walsh Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. Færeyjameistar HB svöruðu þessu með því að birta regnbogalitina undir merki sínu á Facebook. HB tekur reyndar undir með færeyska knattspyrnusambandinu að ekki eigi að nota fótboltann í pólitískum tilgangi en stríðið gegn mismunun snúist um mannréttindi. Og hægt sé að nýta fótboltann í þeirri baráttu. Samanhald gevur styrki - móti øllum mismuni Sum onnur feløg í landinum hevur HB fingið skriv frá FSF um leiðreglur fyri...Posted by Havnar Bóltfelag on Thursday, April 22, 2021 Brynjar Hlöðversson, sem lék með HB um tveggja ára skeið, deildi fréttum af regnbogalitamálinu á samfélagsmiðlum. Á Facebook-síðu sína skrifaði hann: „Hvat fokk feilar!? FSF (færeyska KSÍ) bannar regnbogalitina í færeysku deildinni! Fótbólti er svo miklu meira en bara fótbolti. Vona svo innilega að Færeyingar láti til sín taka og í sér heyra til að breyta þessu sem fyrst svo að ÖLLUM geti liðið vel í íþróttinni og þessu yndislega landi!“ Ef þú spilar með regnbogaliti sjáanlega í Færeyjum þá færðu rautt spjald. @FSForoya var að setja þessa reglu.https://t.co/el6zQeXoiy— Brynjar Hlöðversson ' ' (@BinniHlo) April 23, 2021 Brynjar lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB 2018 og 2019 en á þeim tíma vann liðið bæði deild og bikar í Færeyjum. Fimm umferðir eru búnar af færeysku úrvalsdeildinni. KÍ er með fimm stiga forskot á HB á toppnum. Færeyski boltinn Færeyjar Hinsegin Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Færeyjameistar HB svöruðu þessu með því að birta regnbogalitina undir merki sínu á Facebook. HB tekur reyndar undir með færeyska knattspyrnusambandinu að ekki eigi að nota fótboltann í pólitískum tilgangi en stríðið gegn mismunun snúist um mannréttindi. Og hægt sé að nýta fótboltann í þeirri baráttu. Samanhald gevur styrki - móti øllum mismuni Sum onnur feløg í landinum hevur HB fingið skriv frá FSF um leiðreglur fyri...Posted by Havnar Bóltfelag on Thursday, April 22, 2021 Brynjar Hlöðversson, sem lék með HB um tveggja ára skeið, deildi fréttum af regnbogalitamálinu á samfélagsmiðlum. Á Facebook-síðu sína skrifaði hann: „Hvat fokk feilar!? FSF (færeyska KSÍ) bannar regnbogalitina í færeysku deildinni! Fótbólti er svo miklu meira en bara fótbolti. Vona svo innilega að Færeyingar láti til sín taka og í sér heyra til að breyta þessu sem fyrst svo að ÖLLUM geti liðið vel í íþróttinni og þessu yndislega landi!“ Ef þú spilar með regnbogaliti sjáanlega í Færeyjum þá færðu rautt spjald. @FSForoya var að setja þessa reglu.https://t.co/el6zQeXoiy— Brynjar Hlöðversson ' ' (@BinniHlo) April 23, 2021 Brynjar lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB 2018 og 2019 en á þeim tíma vann liðið bæði deild og bikar í Færeyjum. Fimm umferðir eru búnar af færeysku úrvalsdeildinni. KÍ er með fimm stiga forskot á HB á toppnum.
Færeyski boltinn Færeyjar Hinsegin Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira