„Sterkur og dvelur ekki við fötlun sína“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2021 10:01 Ebba Guðný segir að það hafi verið sjokk að eignast dreng sem fæddist ekki með lappir en það hafi síðan í kjölfarið blessast og æfir sonur hennar til að mynda fótbolta í dag. vísir/vilhelm Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni. Ebba Guðný er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á sínum tíma eignaðist hún dreng með eiginmanni sínum Hafþóri Hafliðasyni. Hafliði fæddist án fótleggja og notar hann því gervifætur frá Össuri til að ganga um. „Þetta var vissulega sjokk. Við fengum að vita þetta í tuttugu vikna sónarnum. Það er alltaf sama stefið hjá okkur foreldrunum, maður er alltaf að hugsa um hvernig líf barnanna verður. Maður vill að þau eigi gott líf og helst ekkert mótlæti. Börnin manns eru í raun eins og maður sé með hjartað sitt einhvers staðar labbandi. Það var ekki vitað til þess að þetta hefði gerst áður á Íslandi og fólk klóraði sig bara í hausnum,“ segir Ebba og heldur áfram. Ómetanlegt að sjá hann hlaupa „Það var auðvitað mikið óöryggi sem er eðlilegt. Við eigum góða að og það er guðsgjöf,“ segir Ebba og nefnir til sögunnar suður-afríska spretthlauparann Oscar Pistorius og að hann hafi aðstoðað fjölskylduna ótrúlega mikið og í raun breytt miklu fyrir hana. „Við sjáum hann hlaupa á Ólympíuleikunum í Aþenu og bara það, þá fór maður að hugsa, þetta verður ábyggilega allt í lagi. Það var svo mikill léttir.“ Hún segir að í raun hafi alltaf allt gengið vel en að erfiðleikarnir hafi verið meiri þegar Hafliði var yngri. „Fyrir hann að venjast þessum fótum og fyrir Össur að læra inn á hann. Þeir höfðu heldur ekki verið með svona lítið barn sem var ekki með fætur. Ég fór í raun aldrei djúpt niður í kringum þetta og ég er frekar glaðsinna sem er mjög gott í svona aðstæðum. Hafliði er sterkur og dvelur ekki við fötlun sína. Hann er praktískur og það þýðir bara ekki neitt og þetta er ekkert að fara breytast,“ segir Ebba. Einkalífið Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Ebba Guðný er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á sínum tíma eignaðist hún dreng með eiginmanni sínum Hafþóri Hafliðasyni. Hafliði fæddist án fótleggja og notar hann því gervifætur frá Össuri til að ganga um. „Þetta var vissulega sjokk. Við fengum að vita þetta í tuttugu vikna sónarnum. Það er alltaf sama stefið hjá okkur foreldrunum, maður er alltaf að hugsa um hvernig líf barnanna verður. Maður vill að þau eigi gott líf og helst ekkert mótlæti. Börnin manns eru í raun eins og maður sé með hjartað sitt einhvers staðar labbandi. Það var ekki vitað til þess að þetta hefði gerst áður á Íslandi og fólk klóraði sig bara í hausnum,“ segir Ebba og heldur áfram. Ómetanlegt að sjá hann hlaupa „Það var auðvitað mikið óöryggi sem er eðlilegt. Við eigum góða að og það er guðsgjöf,“ segir Ebba og nefnir til sögunnar suður-afríska spretthlauparann Oscar Pistorius og að hann hafi aðstoðað fjölskylduna ótrúlega mikið og í raun breytt miklu fyrir hana. „Við sjáum hann hlaupa á Ólympíuleikunum í Aþenu og bara það, þá fór maður að hugsa, þetta verður ábyggilega allt í lagi. Það var svo mikill léttir.“ Hún segir að í raun hafi alltaf allt gengið vel en að erfiðleikarnir hafi verið meiri þegar Hafliði var yngri. „Fyrir hann að venjast þessum fótum og fyrir Össur að læra inn á hann. Þeir höfðu heldur ekki verið með svona lítið barn sem var ekki með fætur. Ég fór í raun aldrei djúpt niður í kringum þetta og ég er frekar glaðsinna sem er mjög gott í svona aðstæðum. Hafliði er sterkur og dvelur ekki við fötlun sína. Hann er praktískur og það þýðir bara ekki neitt og þetta er ekkert að fara breytast,“ segir Ebba.
Einkalífið Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“