Mikel Arteta: „Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2021 21:35 Mikel Arteta var ánægður að sjá sína menn komast í undanúrslit í kvöld. vísir/getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var virkilega sáttur með 4-0 sigur sinna manna gegn Slavia Prag í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið er nú komið í undanúrslit keppninnar þar sem þeir mæta sínum fyrrum stjóra, Unai Emary, og lærisveinum hans í Villareal. „Við byrjuðum leikinn mjög vel og vorum sannfærandi,“ sagði Arteta eftir leikinn í kvöld. „Við vorum ákveðnir í háu pressunni okkar og vorum ógnandi allan tímann. Ég var virkilega ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við þegar markið var tekið af okkur.“ „Við skoruðum frábær mörk og að halda hreinu er líka mikilvægt. Þetta er í annað skipti í tveim leikjum.“ Arteta segir að sigurinn gegn Sheffield United síðasta sunnudag hafi hjálpað sínum mönnum. „Það hjálpaði okkur í kvöld hvernig við spiluðum á móti Sheffield United. Leikmennirnir höfðu mikið sjálfstraust og lögðu sig alla fram frá byrjun.“ „Þetta er virkilega mikilvægur sigur á mikilvægum tímapunkti. Við unnum sannfærandi og leikmennirnir eiga hrós skilið.“ Arsenal mætir Unai Emery, sínum fyrrum stjóra, í undanúrslitum og Arteta segir að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum enn að vinna í nokkrum hlutum og nokkrir hlutir sem við þurfum að bæta, en við höfum mikla löngun til að bæta okkur á hverjum degi. Leikurinn gegn Villareal verður mjög erfiður og Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn mjög vel og vorum sannfærandi,“ sagði Arteta eftir leikinn í kvöld. „Við vorum ákveðnir í háu pressunni okkar og vorum ógnandi allan tímann. Ég var virkilega ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við þegar markið var tekið af okkur.“ „Við skoruðum frábær mörk og að halda hreinu er líka mikilvægt. Þetta er í annað skipti í tveim leikjum.“ Arteta segir að sigurinn gegn Sheffield United síðasta sunnudag hafi hjálpað sínum mönnum. „Það hjálpaði okkur í kvöld hvernig við spiluðum á móti Sheffield United. Leikmennirnir höfðu mikið sjálfstraust og lögðu sig alla fram frá byrjun.“ „Þetta er virkilega mikilvægur sigur á mikilvægum tímapunkti. Við unnum sannfærandi og leikmennirnir eiga hrós skilið.“ Arsenal mætir Unai Emery, sínum fyrrum stjóra, í undanúrslitum og Arteta segir að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum enn að vinna í nokkrum hlutum og nokkrir hlutir sem við þurfum að bæta, en við höfum mikla löngun til að bæta okkur á hverjum degi. Leikurinn gegn Villareal verður mjög erfiður og Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn