Nagladekkjadagurinn á morgun, ekki sektað strax Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2021 07:00 Ólöglegt er að vera á nagladekkjum í Reykjavík eftir 15. apríl. vísir Frá og með morgundeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega er hafist handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða. Samkvæmt Facebook færslu frá Lögreglunni á Suðurnesjum verður ekki hafist handa við að sekta strax. Samkvæmt vef Félags íslenskra bifreiðaeiganda (FÍB) hefur aldrei verið sektað fyrir akstur á nagladekkjum fyrr en í maí í fyrsta lagi. Sektir Sektarupphæð vegna aksturs á nagladekkjum fjórfölduðust árið 2018. Upphæðin var áður 5.000 kr. á hvert dekk en er nú orðin 20.000 kr. á hvert dekk. Vísir mun fylgjast vel með því hvenær stendur til að byrja að sekta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að láta vita hvenær verður farið að beita sektum. Það má því draga þá ályktun af Facebook færslu embættisins og umræðum undir færslunni að það verði ekki strax. Umferð Nagladekk Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent
Samkvæmt Facebook færslu frá Lögreglunni á Suðurnesjum verður ekki hafist handa við að sekta strax. Samkvæmt vef Félags íslenskra bifreiðaeiganda (FÍB) hefur aldrei verið sektað fyrir akstur á nagladekkjum fyrr en í maí í fyrsta lagi. Sektir Sektarupphæð vegna aksturs á nagladekkjum fjórfölduðust árið 2018. Upphæðin var áður 5.000 kr. á hvert dekk en er nú orðin 20.000 kr. á hvert dekk. Vísir mun fylgjast vel með því hvenær stendur til að byrja að sekta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að láta vita hvenær verður farið að beita sektum. Það má því draga þá ályktun af Facebook færslu embættisins og umræðum undir færslunni að það verði ekki strax.
Umferð Nagladekk Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent