Leikur sem skiptir sköpum fyrir okkar stelpur er 600 kílómetrum frá þeim Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2021 11:30 Andrea Rán Hauksdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Karitas Tómasdóttir á æfingu landsliðsins á Ítalíu. @footballiceland Þó að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens í dag má segja að annar leikur, í öðru landi, skipti enn meira máli fyrir liðið. Í dag ræðst hvaða þrjú lið verða þau síðustu til að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fram fer í Englandi sumarið 2022. Ísland og Ítalía, sem og Austurríki, tryggðu sig inn á mótið sem stigahæstu liðin sem lentu í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Hin sex liðin sem lentu í 2. sæti fóru í umspil og ráðast úrslitin í umspilinu í dag. Norður-Írland er 2-1 yfir fyrir seinni leik sinn við Úkraínu sem fram fer í Belfast. Rússland vann sömuleiðis útisigur, 1-0, í fyrri leik sínum við Portúgal. Staðan í einvígi Tékklands og Sviss er hins vegar jöfn, 1-1, en liðin mætast í kvöld í 600 kílómetra fjarlægð frá leikstað Íslands, nánar tiltekið í bænum Thun í Sviss. Ræður því hvort Ísland fer í þriðja eða fjórða flokk Það er einmitt leikur Tékklands og Sviss sem skiptir sköpum fyrir íslenska landsliðið. Málið er einfalt. Ef að Sviss vinnur einvígið verður Ísland í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM. Ef að Tékkland vinnur þá kemst Ísland í þriðja styrkleikaflokk, sleppur við að mæta Danmörku, Belgíu eða Austurríki, og fær eitt af lökustu liðum mótsins með sér í riðil. Augu íslenskra stuðningsmanna ættu því ekki aðeins að vera á leik Ítalíu og Íslands, sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport kl. 14 í dag, heldur einnig á leik Sviss og Tékklands sem hefst kl. 18. Liðin sem leika á EM Flokkur 1: Holland, Þýskaland, England, Frakkland. Flokkur 2: Svíþjóð, Spánn, Noregur, Ítalía. Flokkur 3: Danmörk, Belgía, Austurríki, Sviss/Ísland. Flokkur 4: Finnland, Tékkland/Ísland, Úkraína/N-Írland, Rússland/Portúgal. EM 2021 í Englandi Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Í dag ræðst hvaða þrjú lið verða þau síðustu til að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fram fer í Englandi sumarið 2022. Ísland og Ítalía, sem og Austurríki, tryggðu sig inn á mótið sem stigahæstu liðin sem lentu í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Hin sex liðin sem lentu í 2. sæti fóru í umspil og ráðast úrslitin í umspilinu í dag. Norður-Írland er 2-1 yfir fyrir seinni leik sinn við Úkraínu sem fram fer í Belfast. Rússland vann sömuleiðis útisigur, 1-0, í fyrri leik sínum við Portúgal. Staðan í einvígi Tékklands og Sviss er hins vegar jöfn, 1-1, en liðin mætast í kvöld í 600 kílómetra fjarlægð frá leikstað Íslands, nánar tiltekið í bænum Thun í Sviss. Ræður því hvort Ísland fer í þriðja eða fjórða flokk Það er einmitt leikur Tékklands og Sviss sem skiptir sköpum fyrir íslenska landsliðið. Málið er einfalt. Ef að Sviss vinnur einvígið verður Ísland í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á EM. Ef að Tékkland vinnur þá kemst Ísland í þriðja styrkleikaflokk, sleppur við að mæta Danmörku, Belgíu eða Austurríki, og fær eitt af lökustu liðum mótsins með sér í riðil. Augu íslenskra stuðningsmanna ættu því ekki aðeins að vera á leik Ítalíu og Íslands, sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport kl. 14 í dag, heldur einnig á leik Sviss og Tékklands sem hefst kl. 18. Liðin sem leika á EM Flokkur 1: Holland, Þýskaland, England, Frakkland. Flokkur 2: Svíþjóð, Spánn, Noregur, Ítalía. Flokkur 3: Danmörk, Belgía, Austurríki, Sviss/Ísland. Flokkur 4: Finnland, Tékkland/Ísland, Úkraína/N-Írland, Rússland/Portúgal.
Liðin sem leika á EM Flokkur 1: Holland, Þýskaland, England, Frakkland. Flokkur 2: Svíþjóð, Spánn, Noregur, Ítalía. Flokkur 3: Danmörk, Belgía, Austurríki, Sviss/Ísland. Flokkur 4: Finnland, Tékkland/Ísland, Úkraína/N-Írland, Rússland/Portúgal.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn