Matsuyama fékk kveðju frá Tiger: „Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2021 15:30 Hideki Matsuyama í græna jakkanum. getty/Jared C. Tilton Hideki Matsuyama fékk fjölmargar kveðjur eftir sigurinn á Masters-mótinu í gær, meðal annars frá Tiger Woods og forsætisráðherra Japans. Matsuyama lék samtals á tíu höggum undir pari og var einu höggi á undan Bandaríkjamannnum Will Zalatoris. Þetta var fyrsti sigur Matsuyamas á risamóti og hann er fyrsti japanski karlinn sem vinnur risamót. „Þú gerir Japani stolta,“ skrifaði Tiger á Twitter eftir Masters í gær. „Til hamingju með þetta merka afrek fyrir þig og landið þitt. Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn.“ Making Japan proud Hideki. Congratulations on such a huge accomplishment for you and your country. This historical @TheMasters win will impact the entire golf world.— Tiger Woods (@TigerWoods) April 11, 2021 Matsuyama er mikil hetja í heimalandinu og fékk góða kveðju frá forsætisráðherra Japans, Yoshihide Suga. „Þetta var yndislegt. Þegar kórónuveirufaraldurinn geysar áfram hreyfði afrek hans við okkur og gaf okkur hugrekki,“ sagði Suga. „Þetta snýst ekki bara um að vinna. Þetta er fyrsti Asíubúinn sem vinnur Masters. Þetta er stórkostlegt afrek.“ Klippa: Forsætisráðherra Japans óskar sigurvegara Masters til hamingju Matsuyama fékk einnig góðar kveðjur frá ýmsum þekktum kylfingum, meðal annars Gullbirninum sjálfum, Jack Nicklaus, sem vann Masters sex sinnum á sínum tíma. „Ég er ekki bara ánægður fyrir hönd Hideki heldur einnig fyrir hönd golfsins í Japan,“ skrifaði Nicklaus á Twitter. I want to send my heartfelt congratulations to Hideki Matsuyama for his Masters Tournament victory, and for being the first Japanese male golfer to win a major championship. I m not only very happy and pleased for Hideki, but also the whole golfing world of Japan. pic.twitter.com/m56JVHH0LI— Jack Nicklaus (@jacknicklaus) April 12, 2021 Hideki Matsuyama . Ichiban! @TheMasters— Lee Westwood (@WestwoodLee) April 11, 2021 Nice way to finish on the last! Pleased with the way my game is trending.Congratulations Hideki on a fantastic @TheMasters win. A remarkable achievement for you and your country. Enjoy the celebrations Thank you #Team for all the messages of support. #themasters pic.twitter.com/UzQf5BZmPR— Justin ROSE (@JustinRose99) April 12, 2021 Always a pleasure and a privilege to play in @themasters. Huge Congratulations to Hideki Matsuyama on winning his first green jacket. Great playing bud! #BetterNeverStops pic.twitter.com/fQH94VH4bE— Patrick Reed (@PReedGolf) April 12, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. 12. apríl 2021 08:31 Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. 11. apríl 2021 23:04 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Matsuyama lék samtals á tíu höggum undir pari og var einu höggi á undan Bandaríkjamannnum Will Zalatoris. Þetta var fyrsti sigur Matsuyamas á risamóti og hann er fyrsti japanski karlinn sem vinnur risamót. „Þú gerir Japani stolta,“ skrifaði Tiger á Twitter eftir Masters í gær. „Til hamingju með þetta merka afrek fyrir þig og landið þitt. Þessi sögulegi sigur mun hafa áhrif á allan golfheiminn.“ Making Japan proud Hideki. Congratulations on such a huge accomplishment for you and your country. This historical @TheMasters win will impact the entire golf world.— Tiger Woods (@TigerWoods) April 11, 2021 Matsuyama er mikil hetja í heimalandinu og fékk góða kveðju frá forsætisráðherra Japans, Yoshihide Suga. „Þetta var yndislegt. Þegar kórónuveirufaraldurinn geysar áfram hreyfði afrek hans við okkur og gaf okkur hugrekki,“ sagði Suga. „Þetta snýst ekki bara um að vinna. Þetta er fyrsti Asíubúinn sem vinnur Masters. Þetta er stórkostlegt afrek.“ Klippa: Forsætisráðherra Japans óskar sigurvegara Masters til hamingju Matsuyama fékk einnig góðar kveðjur frá ýmsum þekktum kylfingum, meðal annars Gullbirninum sjálfum, Jack Nicklaus, sem vann Masters sex sinnum á sínum tíma. „Ég er ekki bara ánægður fyrir hönd Hideki heldur einnig fyrir hönd golfsins í Japan,“ skrifaði Nicklaus á Twitter. I want to send my heartfelt congratulations to Hideki Matsuyama for his Masters Tournament victory, and for being the first Japanese male golfer to win a major championship. I m not only very happy and pleased for Hideki, but also the whole golfing world of Japan. pic.twitter.com/m56JVHH0LI— Jack Nicklaus (@jacknicklaus) April 12, 2021 Hideki Matsuyama . Ichiban! @TheMasters— Lee Westwood (@WestwoodLee) April 11, 2021 Nice way to finish on the last! Pleased with the way my game is trending.Congratulations Hideki on a fantastic @TheMasters win. A remarkable achievement for you and your country. Enjoy the celebrations Thank you #Team for all the messages of support. #themasters pic.twitter.com/UzQf5BZmPR— Justin ROSE (@JustinRose99) April 12, 2021 Always a pleasure and a privilege to play in @themasters. Huge Congratulations to Hideki Matsuyama on winning his first green jacket. Great playing bud! #BetterNeverStops pic.twitter.com/fQH94VH4bE— Patrick Reed (@PReedGolf) April 12, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. 12. apríl 2021 08:31 Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. 11. apríl 2021 23:04 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. 12. apríl 2021 08:31
Hideki Matsuyama skrifaði nýjan kafla í sögu Masters Japaninn Hideki Matsuyama varð í kvöld fyrsti Asíumaðurinn til að sigra hið goðsagnakennda Masters mót í golfi. 11. apríl 2021 23:04