Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2021 17:30 Elísabet Hulda á lokakvöldi Miss Universe Iceland og á svo á flugvellinum fyrr í dag. (Arnór Trausti tók myndina af henni í síðkjólnum) Samsett Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október á síðasta ári og varð þannig fulltrúi okkar í þessari stóru keppni. „Ég er afskaplega spennt, tilhlökkunin er búin að vera svo svakalega mikil þar sem það var óljóst í svolítið langann tíma hvenær keppnin yrði haldin. Keppnin verður síðan loksins haldin núna 16. maí í Hollywood í Flórída. En ég er að fara fyrr til Bandaríkjanna til þess að undirbúa mig betur fyrir allt saman,“ sagði Elísabet Hulda í samtali við Vísi fyrir flugið sitt í dag. „Ég þurfti að fá sérstakt leyfi frá Bandaríska sendiráðinu til þess að geta komist inn í landið. Ég fór einnig í skimum í fyrsta skiptið núna um daginn til þess að sína fram á neikvætt Covid próf, en það er aðeins gilt í 72 klukkutíma. Miss Universe er líka að undirbúa fyrir komu allra stelpnanna, en ég veit að það eru búin að vera mörg VISA vandamál. Ég var voða heppin og lenti ekki í neinum vandamálum.“ Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland í október á síðasta ári. Keppendur voru 15 talsins en ólíkt fyrri árum báru keppendur grímur sökum kórónuveirufaraldursins. Fylgist vel með fréttum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri keppninnar hér á landi stefnir á að fara út til Elísabetar Huldu í maí en þangað til verða meðeigendur hennar að Miss Universe íslensku fegurðardrottningunni til halds og traust, þar sem þeir eru búsettir í Bandaríkjunum. „Ég er búin að vinna voða mikið með sponserunum okkar í gegnum Zoom. Angelo Fraiser sem einkaþjálfarinn minn og er búinn að fylgja mér mikið í gegnum síðustu mánuðina með fjölbreyttar æfingar sem hann býr til sérstaklega fyrir mig sem er búið að vera æðislegt sérstaklega því að ég gat gert þetta allt bara heima og þurfti ekki að hafa áhyggjur yfir hvort ræktirnar væri opnar eða lokaðar. Síðan er ég einnig búin að vinna með Lisette sem er gönguþjálfarinn minn. Þar snýst þetta um að æfa göngulagið á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið. Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ Elísabet Hulda segist spennt að keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe.Arnór Trausti Núna stendur yfir leit að keppendum fyrir Miss Universe Iceland 2021 og geta áhugasamir sent inn umsókn á vefsíðu keppninnar. Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Elísabetar Huldu á Instagramminu hennar og Instagrammi Miss Universe Iceland. Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Grímur, engir áhorfendur og tveir metrar á milli þegar Miss Universe Iceland verður krýnd Miss Univerce Iceland verður krýnd í Gamla Bíói í kvöld. Þar taka þátt fimmtán keppendur og að þessu sinni verða aðeins þrír íslenskir dómarar. Vanalega hafa erlendir sérfræðingar mætt og dæmt keppnina en vegna ástandsins í heiminum var það ekki mögulegt í ár. 23. október 2020 13:31 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október á síðasta ári og varð þannig fulltrúi okkar í þessari stóru keppni. „Ég er afskaplega spennt, tilhlökkunin er búin að vera svo svakalega mikil þar sem það var óljóst í svolítið langann tíma hvenær keppnin yrði haldin. Keppnin verður síðan loksins haldin núna 16. maí í Hollywood í Flórída. En ég er að fara fyrr til Bandaríkjanna til þess að undirbúa mig betur fyrir allt saman,“ sagði Elísabet Hulda í samtali við Vísi fyrir flugið sitt í dag. „Ég þurfti að fá sérstakt leyfi frá Bandaríska sendiráðinu til þess að geta komist inn í landið. Ég fór einnig í skimum í fyrsta skiptið núna um daginn til þess að sína fram á neikvætt Covid próf, en það er aðeins gilt í 72 klukkutíma. Miss Universe er líka að undirbúa fyrir komu allra stelpnanna, en ég veit að það eru búin að vera mörg VISA vandamál. Ég var voða heppin og lenti ekki í neinum vandamálum.“ Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland í október á síðasta ári. Keppendur voru 15 talsins en ólíkt fyrri árum báru keppendur grímur sökum kórónuveirufaraldursins. Fylgist vel með fréttum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri keppninnar hér á landi stefnir á að fara út til Elísabetar Huldu í maí en þangað til verða meðeigendur hennar að Miss Universe íslensku fegurðardrottningunni til halds og traust, þar sem þeir eru búsettir í Bandaríkjunum. „Ég er búin að vinna voða mikið með sponserunum okkar í gegnum Zoom. Angelo Fraiser sem einkaþjálfarinn minn og er búinn að fylgja mér mikið í gegnum síðustu mánuðina með fjölbreyttar æfingar sem hann býr til sérstaklega fyrir mig sem er búið að vera æðislegt sérstaklega því að ég gat gert þetta allt bara heima og þurfti ekki að hafa áhyggjur yfir hvort ræktirnar væri opnar eða lokaðar. Síðan er ég einnig búin að vinna með Lisette sem er gönguþjálfarinn minn. Þar snýst þetta um að æfa göngulagið á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið. Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ Elísabet Hulda segist spennt að keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe.Arnór Trausti Núna stendur yfir leit að keppendum fyrir Miss Universe Iceland 2021 og geta áhugasamir sent inn umsókn á vefsíðu keppninnar. Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Elísabetar Huldu á Instagramminu hennar og Instagrammi Miss Universe Iceland.
Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Grímur, engir áhorfendur og tveir metrar á milli þegar Miss Universe Iceland verður krýnd Miss Univerce Iceland verður krýnd í Gamla Bíói í kvöld. Þar taka þátt fimmtán keppendur og að þessu sinni verða aðeins þrír íslenskir dómarar. Vanalega hafa erlendir sérfræðingar mætt og dæmt keppnina en vegna ástandsins í heiminum var það ekki mögulegt í ár. 23. október 2020 13:31 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45
Grímur, engir áhorfendur og tveir metrar á milli þegar Miss Universe Iceland verður krýnd Miss Univerce Iceland verður krýnd í Gamla Bíói í kvöld. Þar taka þátt fimmtán keppendur og að þessu sinni verða aðeins þrír íslenskir dómarar. Vanalega hafa erlendir sérfræðingar mætt og dæmt keppnina en vegna ástandsins í heiminum var það ekki mögulegt í ár. 23. október 2020 13:31