Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2021 17:30 Elísabet Hulda á lokakvöldi Miss Universe Iceland og á svo á flugvellinum fyrr í dag. (Arnór Trausti tók myndina af henni í síðkjólnum) Samsett Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október á síðasta ári og varð þannig fulltrúi okkar í þessari stóru keppni. „Ég er afskaplega spennt, tilhlökkunin er búin að vera svo svakalega mikil þar sem það var óljóst í svolítið langann tíma hvenær keppnin yrði haldin. Keppnin verður síðan loksins haldin núna 16. maí í Hollywood í Flórída. En ég er að fara fyrr til Bandaríkjanna til þess að undirbúa mig betur fyrir allt saman,“ sagði Elísabet Hulda í samtali við Vísi fyrir flugið sitt í dag. „Ég þurfti að fá sérstakt leyfi frá Bandaríska sendiráðinu til þess að geta komist inn í landið. Ég fór einnig í skimum í fyrsta skiptið núna um daginn til þess að sína fram á neikvætt Covid próf, en það er aðeins gilt í 72 klukkutíma. Miss Universe er líka að undirbúa fyrir komu allra stelpnanna, en ég veit að það eru búin að vera mörg VISA vandamál. Ég var voða heppin og lenti ekki í neinum vandamálum.“ Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland í október á síðasta ári. Keppendur voru 15 talsins en ólíkt fyrri árum báru keppendur grímur sökum kórónuveirufaraldursins. Fylgist vel með fréttum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri keppninnar hér á landi stefnir á að fara út til Elísabetar Huldu í maí en þangað til verða meðeigendur hennar að Miss Universe íslensku fegurðardrottningunni til halds og traust, þar sem þeir eru búsettir í Bandaríkjunum. „Ég er búin að vinna voða mikið með sponserunum okkar í gegnum Zoom. Angelo Fraiser sem einkaþjálfarinn minn og er búinn að fylgja mér mikið í gegnum síðustu mánuðina með fjölbreyttar æfingar sem hann býr til sérstaklega fyrir mig sem er búið að vera æðislegt sérstaklega því að ég gat gert þetta allt bara heima og þurfti ekki að hafa áhyggjur yfir hvort ræktirnar væri opnar eða lokaðar. Síðan er ég einnig búin að vinna með Lisette sem er gönguþjálfarinn minn. Þar snýst þetta um að æfa göngulagið á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið. Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ Elísabet Hulda segist spennt að keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe.Arnór Trausti Núna stendur yfir leit að keppendum fyrir Miss Universe Iceland 2021 og geta áhugasamir sent inn umsókn á vefsíðu keppninnar. Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Elísabetar Huldu á Instagramminu hennar og Instagrammi Miss Universe Iceland. Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Grímur, engir áhorfendur og tveir metrar á milli þegar Miss Universe Iceland verður krýnd Miss Univerce Iceland verður krýnd í Gamla Bíói í kvöld. Þar taka þátt fimmtán keppendur og að þessu sinni verða aðeins þrír íslenskir dómarar. Vanalega hafa erlendir sérfræðingar mætt og dæmt keppnina en vegna ástandsins í heiminum var það ekki mögulegt í ár. 23. október 2020 13:31 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október á síðasta ári og varð þannig fulltrúi okkar í þessari stóru keppni. „Ég er afskaplega spennt, tilhlökkunin er búin að vera svo svakalega mikil þar sem það var óljóst í svolítið langann tíma hvenær keppnin yrði haldin. Keppnin verður síðan loksins haldin núna 16. maí í Hollywood í Flórída. En ég er að fara fyrr til Bandaríkjanna til þess að undirbúa mig betur fyrir allt saman,“ sagði Elísabet Hulda í samtali við Vísi fyrir flugið sitt í dag. „Ég þurfti að fá sérstakt leyfi frá Bandaríska sendiráðinu til þess að geta komist inn í landið. Ég fór einnig í skimum í fyrsta skiptið núna um daginn til þess að sína fram á neikvætt Covid próf, en það er aðeins gilt í 72 klukkutíma. Miss Universe er líka að undirbúa fyrir komu allra stelpnanna, en ég veit að það eru búin að vera mörg VISA vandamál. Ég var voða heppin og lenti ekki í neinum vandamálum.“ Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland í október á síðasta ári. Keppendur voru 15 talsins en ólíkt fyrri árum báru keppendur grímur sökum kórónuveirufaraldursins. Fylgist vel með fréttum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri keppninnar hér á landi stefnir á að fara út til Elísabetar Huldu í maí en þangað til verða meðeigendur hennar að Miss Universe íslensku fegurðardrottningunni til halds og traust, þar sem þeir eru búsettir í Bandaríkjunum. „Ég er búin að vinna voða mikið með sponserunum okkar í gegnum Zoom. Angelo Fraiser sem einkaþjálfarinn minn og er búinn að fylgja mér mikið í gegnum síðustu mánuðina með fjölbreyttar æfingar sem hann býr til sérstaklega fyrir mig sem er búið að vera æðislegt sérstaklega því að ég gat gert þetta allt bara heima og þurfti ekki að hafa áhyggjur yfir hvort ræktirnar væri opnar eða lokaðar. Síðan er ég einnig búin að vinna með Lisette sem er gönguþjálfarinn minn. Þar snýst þetta um að æfa göngulagið á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið. Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ Elísabet Hulda segist spennt að keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe.Arnór Trausti Núna stendur yfir leit að keppendum fyrir Miss Universe Iceland 2021 og geta áhugasamir sent inn umsókn á vefsíðu keppninnar. Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Elísabetar Huldu á Instagramminu hennar og Instagrammi Miss Universe Iceland.
Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Grímur, engir áhorfendur og tveir metrar á milli þegar Miss Universe Iceland verður krýnd Miss Univerce Iceland verður krýnd í Gamla Bíói í kvöld. Þar taka þátt fimmtán keppendur og að þessu sinni verða aðeins þrír íslenskir dómarar. Vanalega hafa erlendir sérfræðingar mætt og dæmt keppnina en vegna ástandsins í heiminum var það ekki mögulegt í ár. 23. október 2020 13:31 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45
Grímur, engir áhorfendur og tveir metrar á milli þegar Miss Universe Iceland verður krýnd Miss Univerce Iceland verður krýnd í Gamla Bíói í kvöld. Þar taka þátt fimmtán keppendur og að þessu sinni verða aðeins þrír íslenskir dómarar. Vanalega hafa erlendir sérfræðingar mætt og dæmt keppnina en vegna ástandsins í heiminum var það ekki mögulegt í ár. 23. október 2020 13:31
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“