500. landsleikurinn framundan: Aron Einar tvöfalt oftar fyrirliði en næsti maður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 15:31 Aron Einar Gunnarsson hefur verið í leiðtogahlutverki hjá landsliðinu í næstum því heilan áratug. Hér er hann fyrir framan hópinn á EM í Frakklandi 2016. EPA/GEORGI LICOVSKI Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi í kvöld og Vísir heldur áfram að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Einn maður hefur verið langoftast fyrirliði íslenska liðsins. Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í næstum því áratug og er fyrir löngu búinn að eignast metið yfir flesta leiki sem fyrirliði liðsins. Aron Einar Gunnarsson mun leiða íslenska landsliðið inn á völlinn í 63. sinn á MSV-Arena í Duisburg í kvöld. Aron Einar var fyrst fyrirliði íslenska landsliðsins í leik á móti Frökkum 27. maí 2012 en hann var þá aðeins nýorðinn 23 ára og bara að leika sinn 27. landsleik. Good morning. How are you doing today? pic.twitter.com/Cnb5oeSJXu— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2021 Aron var hins vegar fæddur fyrirliði og hann hefur verið aðalfyrirliði íslenska landsliðsins síðan. Nú er svo komið að Aron Einar hefur verið fyrirliði í 62 af 91 landsleik sínum fyrir Íslands eða í 68 prósent leikjanna. Í þremur öðrum leikjum hefur hann síðan tekið við fyrirliðabandið þegar hann kom inn á sem varamaður. Þetta hlutfall á aðeins eftir að hækka því það er ekki að sjá það fyrir að fyrirliðabandið verið tekið aftur af Aroni Einari. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Aron Einar bætti metið yfir flesta leiki sem fyrirliði þegar hann leiddi liðið inn á völlinn í 32. sinn á móti Noregi í Osló 1. júní 2016. Eiður Smári Guðjohnsen hafði jafnaði met fyrr á því ári en Atli Eðvaldsson átti metið í langan tíma og tók það á sínum tíma af bróður sínum Jóhannesi Eðvaldssyni. Aron Einar á þó enn nokkur ár í því að ná Eiði Smára í árafjölda sem fyrirliði. Eiður Smári bar nefnilega fyrirliðaband landsliðsins með næstum því þrettán ára millibili. Eiður var fyrst fyrirliði 2003 og í síðasta skiptið árið 2016. Leikmenn sem hafa oftast verið fyrirliðar Íslands frá upphafi leiks: Aron Einar Gunnarsson 62 leikir Atli Eðvaldsson 31 leikur Eiður Smári Guðjohnsen 31 leikur Guðni Bergsson 30 leikir Jóhannes Eðvaldsson 27 leikir Hermann Hreiðarsson 24 leikir Ríkharður Jónsson 24 leikir Marteinn Geirsson 22 leikir Eyjólfur Sverrisson 19 leikir Sigurður Jónsson 18 leikir Gylfi Þór Sigurðsson 12 leikir HM 2022 í Katar Tímamót KSÍ Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í næstum því áratug og er fyrir löngu búinn að eignast metið yfir flesta leiki sem fyrirliði liðsins. Aron Einar Gunnarsson mun leiða íslenska landsliðið inn á völlinn í 63. sinn á MSV-Arena í Duisburg í kvöld. Aron Einar var fyrst fyrirliði íslenska landsliðsins í leik á móti Frökkum 27. maí 2012 en hann var þá aðeins nýorðinn 23 ára og bara að leika sinn 27. landsleik. Good morning. How are you doing today? pic.twitter.com/Cnb5oeSJXu— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2021 Aron var hins vegar fæddur fyrirliði og hann hefur verið aðalfyrirliði íslenska landsliðsins síðan. Nú er svo komið að Aron Einar hefur verið fyrirliði í 62 af 91 landsleik sínum fyrir Íslands eða í 68 prósent leikjanna. Í þremur öðrum leikjum hefur hann síðan tekið við fyrirliðabandið þegar hann kom inn á sem varamaður. Þetta hlutfall á aðeins eftir að hækka því það er ekki að sjá það fyrir að fyrirliðabandið verið tekið aftur af Aroni Einari. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Aron Einar bætti metið yfir flesta leiki sem fyrirliði þegar hann leiddi liðið inn á völlinn í 32. sinn á móti Noregi í Osló 1. júní 2016. Eiður Smári Guðjohnsen hafði jafnaði met fyrr á því ári en Atli Eðvaldsson átti metið í langan tíma og tók það á sínum tíma af bróður sínum Jóhannesi Eðvaldssyni. Aron Einar á þó enn nokkur ár í því að ná Eiði Smára í árafjölda sem fyrirliði. Eiður Smári bar nefnilega fyrirliðaband landsliðsins með næstum því þrettán ára millibili. Eiður var fyrst fyrirliði 2003 og í síðasta skiptið árið 2016. Leikmenn sem hafa oftast verið fyrirliðar Íslands frá upphafi leiks: Aron Einar Gunnarsson 62 leikir Atli Eðvaldsson 31 leikur Eiður Smári Guðjohnsen 31 leikur Guðni Bergsson 30 leikir Jóhannes Eðvaldsson 27 leikir Hermann Hreiðarsson 24 leikir Ríkharður Jónsson 24 leikir Marteinn Geirsson 22 leikir Eyjólfur Sverrisson 19 leikir Sigurður Jónsson 18 leikir Gylfi Þór Sigurðsson 12 leikir
Leikmenn sem hafa oftast verið fyrirliðar Íslands frá upphafi leiks: Aron Einar Gunnarsson 62 leikir Atli Eðvaldsson 31 leikur Eiður Smári Guðjohnsen 31 leikur Guðni Bergsson 30 leikir Jóhannes Eðvaldsson 27 leikir Hermann Hreiðarsson 24 leikir Ríkharður Jónsson 24 leikir Marteinn Geirsson 22 leikir Eyjólfur Sverrisson 19 leikir Sigurður Jónsson 18 leikir Gylfi Þór Sigurðsson 12 leikir
HM 2022 í Katar Tímamót KSÍ Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00
500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30
500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30