Unnur var burðardýr fyrir smyglhring í Hong Kong Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2021 10:30 Unnur Guðjónsdóttir hefur verið með ferðir til Kína í yfir fjörutíu ár. Unnur Guðjónsdóttir er mikil ævintýrakona en hún er landsþekkt fyrir ferðir sínar með hópa Íslendinga til Kína í yfir fjörutíu ár sem hafa slegið í gegn. Svo hefur hún haldið fyrirlestra og námskeið tengd Kína. Og í Kína lenti hún einnig í ýmsum ævintýrum. Gerðist til dæmis smyglari fyrir smyglhring í Hong Kong. Unnur þurfti stundum að múta lögreglunni og það oftar en einu sinni. Unnur segist kannski muni verða stoppuð ef hún ætlar aftur til Kína vegna þessara uppljóstrana. Vala Matt hitti Unni í íbúð hennar við Njálsgötu en hún hefur innréttað hana í kínverskum stíl. Vala fékk að heyra af hennar lygilegu ævintýrum og fékk einnig að skoða flotta heimilið en Unnur er nýorðin áttræð. „Ég hafði ekkert á móti því þegar ég var spurð hvort ég gæti farið í einn túr og spurði hvað ég myndi nú fá fyrir það. Ég tók það því að mér að fara til Suður-Kóreu og þaðan til Japan. Ég hef ekki hugmynd hvað var í töskunum og ég þurfti ekki einu sinni að bera þær. Það voru burðarmenn á flugvellinum, ég var svo flott klædd að það datt engum í hug að láta þessa fínu konu vera burðast með þetta,“ segir Unnur og heldur áfram. „Ég sá aðeins í töskurnar og þá sá ég bara glæsilegan fatnað en annars hef ég ekki hugmynd hvað var í töskunum. Eitthvað hefur það verið og mjög dýrmætt því það borgaði að senda mig til tveggja landa og með eftirlitskonu í eftirdraginu allan tímann. Ég fékk mjög vel borgað en þetta er í fyrsta og eina skiptið sem ég hef farið út í smyglbransann en hann var mjög gefandi,“ segir Unnur og hlær en hér að neðan má sjá innslagið í heild um hana. Ísland í dag Íslendingar erlendis Kína Hong Kong Ferðalög Smygl Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Svo hefur hún haldið fyrirlestra og námskeið tengd Kína. Og í Kína lenti hún einnig í ýmsum ævintýrum. Gerðist til dæmis smyglari fyrir smyglhring í Hong Kong. Unnur þurfti stundum að múta lögreglunni og það oftar en einu sinni. Unnur segist kannski muni verða stoppuð ef hún ætlar aftur til Kína vegna þessara uppljóstrana. Vala Matt hitti Unni í íbúð hennar við Njálsgötu en hún hefur innréttað hana í kínverskum stíl. Vala fékk að heyra af hennar lygilegu ævintýrum og fékk einnig að skoða flotta heimilið en Unnur er nýorðin áttræð. „Ég hafði ekkert á móti því þegar ég var spurð hvort ég gæti farið í einn túr og spurði hvað ég myndi nú fá fyrir það. Ég tók það því að mér að fara til Suður-Kóreu og þaðan til Japan. Ég hef ekki hugmynd hvað var í töskunum og ég þurfti ekki einu sinni að bera þær. Það voru burðarmenn á flugvellinum, ég var svo flott klædd að það datt engum í hug að láta þessa fínu konu vera burðast með þetta,“ segir Unnur og heldur áfram. „Ég sá aðeins í töskurnar og þá sá ég bara glæsilegan fatnað en annars hef ég ekki hugmynd hvað var í töskunum. Eitthvað hefur það verið og mjög dýrmætt því það borgaði að senda mig til tveggja landa og með eftirlitskonu í eftirdraginu allan tímann. Ég fékk mjög vel borgað en þetta er í fyrsta og eina skiptið sem ég hef farið út í smyglbransann en hann var mjög gefandi,“ segir Unnur og hlær en hér að neðan má sjá innslagið í heild um hana.
Ísland í dag Íslendingar erlendis Kína Hong Kong Ferðalög Smygl Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“