Unnur var burðardýr fyrir smyglhring í Hong Kong Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2021 10:30 Unnur Guðjónsdóttir hefur verið með ferðir til Kína í yfir fjörutíu ár. Unnur Guðjónsdóttir er mikil ævintýrakona en hún er landsþekkt fyrir ferðir sínar með hópa Íslendinga til Kína í yfir fjörutíu ár sem hafa slegið í gegn. Svo hefur hún haldið fyrirlestra og námskeið tengd Kína. Og í Kína lenti hún einnig í ýmsum ævintýrum. Gerðist til dæmis smyglari fyrir smyglhring í Hong Kong. Unnur þurfti stundum að múta lögreglunni og það oftar en einu sinni. Unnur segist kannski muni verða stoppuð ef hún ætlar aftur til Kína vegna þessara uppljóstrana. Vala Matt hitti Unni í íbúð hennar við Njálsgötu en hún hefur innréttað hana í kínverskum stíl. Vala fékk að heyra af hennar lygilegu ævintýrum og fékk einnig að skoða flotta heimilið en Unnur er nýorðin áttræð. „Ég hafði ekkert á móti því þegar ég var spurð hvort ég gæti farið í einn túr og spurði hvað ég myndi nú fá fyrir það. Ég tók það því að mér að fara til Suður-Kóreu og þaðan til Japan. Ég hef ekki hugmynd hvað var í töskunum og ég þurfti ekki einu sinni að bera þær. Það voru burðarmenn á flugvellinum, ég var svo flott klædd að það datt engum í hug að láta þessa fínu konu vera burðast með þetta,“ segir Unnur og heldur áfram. „Ég sá aðeins í töskurnar og þá sá ég bara glæsilegan fatnað en annars hef ég ekki hugmynd hvað var í töskunum. Eitthvað hefur það verið og mjög dýrmætt því það borgaði að senda mig til tveggja landa og með eftirlitskonu í eftirdraginu allan tímann. Ég fékk mjög vel borgað en þetta er í fyrsta og eina skiptið sem ég hef farið út í smyglbransann en hann var mjög gefandi,“ segir Unnur og hlær en hér að neðan má sjá innslagið í heild um hana. Ísland í dag Íslendingar erlendis Kína Hong Kong Ferðalög Smygl Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Svo hefur hún haldið fyrirlestra og námskeið tengd Kína. Og í Kína lenti hún einnig í ýmsum ævintýrum. Gerðist til dæmis smyglari fyrir smyglhring í Hong Kong. Unnur þurfti stundum að múta lögreglunni og það oftar en einu sinni. Unnur segist kannski muni verða stoppuð ef hún ætlar aftur til Kína vegna þessara uppljóstrana. Vala Matt hitti Unni í íbúð hennar við Njálsgötu en hún hefur innréttað hana í kínverskum stíl. Vala fékk að heyra af hennar lygilegu ævintýrum og fékk einnig að skoða flotta heimilið en Unnur er nýorðin áttræð. „Ég hafði ekkert á móti því þegar ég var spurð hvort ég gæti farið í einn túr og spurði hvað ég myndi nú fá fyrir það. Ég tók það því að mér að fara til Suður-Kóreu og þaðan til Japan. Ég hef ekki hugmynd hvað var í töskunum og ég þurfti ekki einu sinni að bera þær. Það voru burðarmenn á flugvellinum, ég var svo flott klædd að það datt engum í hug að láta þessa fínu konu vera burðast með þetta,“ segir Unnur og heldur áfram. „Ég sá aðeins í töskurnar og þá sá ég bara glæsilegan fatnað en annars hef ég ekki hugmynd hvað var í töskunum. Eitthvað hefur það verið og mjög dýrmætt því það borgaði að senda mig til tveggja landa og með eftirlitskonu í eftirdraginu allan tímann. Ég fékk mjög vel borgað en þetta er í fyrsta og eina skiptið sem ég hef farið út í smyglbransann en hann var mjög gefandi,“ segir Unnur og hlær en hér að neðan má sjá innslagið í heild um hana.
Ísland í dag Íslendingar erlendis Kína Hong Kong Ferðalög Smygl Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning