„Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. mars 2021 20:36 Áhrifavaldurinn og athafnakonan Lína Birgitta svarar spurningum um ástina og rómantíkina í viðtali við Makamál. „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. Lína Birgitta stundar nám í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og samfélagsmiðla en sjálf hefur hún verið áberandi á samfélagsmiðlum síðustu ár. Lína Birgitta Sigurðardóttir, áhrifavaldur og athafnakona, segir heimsfaraldurinn vissulega hafa haft áhrif á hana og kennt sér margt. Hún krossar nú fingur og segist vona að fólk geti fljótt farið að lifa eðlilegra lífi. Lína og kærasti hennar Gummi eru dugleg að taka frá tíma og fara á stefnumót. „Covid hefur líklegast haft áhrif á flesta og hef ég sjálf upplifað smá leiða og depurð því ég er svo mikið fiðrildi. Þessi tími hefur þó kennt manni margt, eins og meiri þolinmæði. Annars hefur heimsfaraldurinn þó haft jákvæð áhrif á fyrirtækið mitt, Define the Line því fólk hefur verið að eyða meira í föt og æfingaföt í gegnum netverslanir.“ Lína Birgitta stundar nám í viðskiptafræði með áherslu á markaðsmál og samfélagsmiðla en sjálf hefur hún verið áberandi á samfélagsmiðlum síðustu árin. Kærasti Línu er kírópraktórinn Guðmundur Birkir Pálmarsson, betur þekktur sem Gummi kíró og segir Lína þau vera dugleg að fara á stefnumót og rækta bæði ástina og rómantíkina. Framundan segir Lína vera spennandi tíma og lítur hún björtum augum á framtíðina. Það er annars margt mjög spennandi framundan hjá mér, vörunýjungar hjá Define The Line Sport og námið mitt. Svo er ég einnig að vinna í mjög spennandi verkefni með tveimur vinkonum mínum, þeim Sólrúnu Diego og Gurrý Jóns en það mun líta dagsins ljós næsta haust. Það verður fróðlegt að sjá hvaða verkefni vinkonurnar þær Sólrún, Lína Birgitta og Gurrý eru að vinna að. Hér fyrir neðan svarar Lína Birgitta spurningum í viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Mín uppáhalds þegar ég var yngri var myndin Ps. I love you. Ætli ég haldi mig ekki við hana. Fyrsti kossinn: Var á skólaballi í níunda bekk. Ég var hálfpartinn að reyna að forða mér frá því að dansa við þennan tiltekna strák en ég gaf svo eftir og viti menn, það endaði með kossi. Uppáhalds brake-up power ballaðan mín er: Það var og mun líklega alltaf vera “Riding Solo með Jason Derulo. Að blasta því og vera í góðra vina hópi klikkar ekki, haha! Lagið „okkar“ er: Klárlega Mean It með Lauv. Við erum mikið fyrir lögin hans. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Allskonar. Mín uppáhalds kvöld eru þegar við erum bæði 100% á staðnum, horfum á góða mynd og það er mikil nánd. Annars finnst mér líka mjög rómó að fara út úr bænum og gista á hóteli. Uppáhaldsmaturinn minn: Humar! Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum æfingaföt og rakspíra. Gummi fékk fyrstu gjöfina frá mér viku eftir að við byrjuðum að deita því hann átti afmæli. Svo nokkrum dögum eftir það komu jólin og ég gaf honum þá ferð til London þar sem London er uppáhalds staðurinn minn og hann hafði aldrei komið þangað. Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Fyrsta gjöfin sem Gummi gaf mér var armband. Hann bauð mér í mat og var búinn að setja boxið sem er utan um armbandið ofan á diskinn minn. Mér fannst það alltof sætt. Ég elska að: Vera með fólkinu mínu, ferðast um heiminn, vera í rólegheitum, syngja í bílnum, hlusta á gott podcast, borða góðan mat, peppa fólk áfram og vera í núinu. Kærastinn minn er: Bilaðslega góður og einstaklega þolinmóður við mig. Hann er rólegur en samt svo aktívur, duglegur, hæfileikaríkur, hugulsamur og ég get ekki annað en sagt rómantískur. Hann á 100% vinninginn þar. Rómantískasti staðurinn: Ég upplifði París með Gumma í fyrra á allt öðru stigi svo að París mun vera svarið. Við getum ekki beðið eftir að komast þangað aftur og skapa fleiri minningar. Ást er: Allskonar. Fyrir mér er hún samt aðallega að taka hvoru öðru eins og við erum og bera virðingu fyrir hvoru öðru. Að elska og vera elskaður, nánd, samverustundir, að getað talað saman og endalaus knús (ég er sjúk í knús). Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófíl Línu Birgittu hér. Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. 7. mars 2021 13:04 Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. 28. febrúar 2021 19:53 Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. 26. febrúar 2021 08:51 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Lína Birgitta stundar nám í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og samfélagsmiðla en sjálf hefur hún verið áberandi á samfélagsmiðlum síðustu ár. Lína Birgitta Sigurðardóttir, áhrifavaldur og athafnakona, segir heimsfaraldurinn vissulega hafa haft áhrif á hana og kennt sér margt. Hún krossar nú fingur og segist vona að fólk geti fljótt farið að lifa eðlilegra lífi. Lína og kærasti hennar Gummi eru dugleg að taka frá tíma og fara á stefnumót. „Covid hefur líklegast haft áhrif á flesta og hef ég sjálf upplifað smá leiða og depurð því ég er svo mikið fiðrildi. Þessi tími hefur þó kennt manni margt, eins og meiri þolinmæði. Annars hefur heimsfaraldurinn þó haft jákvæð áhrif á fyrirtækið mitt, Define the Line því fólk hefur verið að eyða meira í föt og æfingaföt í gegnum netverslanir.“ Lína Birgitta stundar nám í viðskiptafræði með áherslu á markaðsmál og samfélagsmiðla en sjálf hefur hún verið áberandi á samfélagsmiðlum síðustu árin. Kærasti Línu er kírópraktórinn Guðmundur Birkir Pálmarsson, betur þekktur sem Gummi kíró og segir Lína þau vera dugleg að fara á stefnumót og rækta bæði ástina og rómantíkina. Framundan segir Lína vera spennandi tíma og lítur hún björtum augum á framtíðina. Það er annars margt mjög spennandi framundan hjá mér, vörunýjungar hjá Define The Line Sport og námið mitt. Svo er ég einnig að vinna í mjög spennandi verkefni með tveimur vinkonum mínum, þeim Sólrúnu Diego og Gurrý Jóns en það mun líta dagsins ljós næsta haust. Það verður fróðlegt að sjá hvaða verkefni vinkonurnar þær Sólrún, Lína Birgitta og Gurrý eru að vinna að. Hér fyrir neðan svarar Lína Birgitta spurningum í viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Mín uppáhalds þegar ég var yngri var myndin Ps. I love you. Ætli ég haldi mig ekki við hana. Fyrsti kossinn: Var á skólaballi í níunda bekk. Ég var hálfpartinn að reyna að forða mér frá því að dansa við þennan tiltekna strák en ég gaf svo eftir og viti menn, það endaði með kossi. Uppáhalds brake-up power ballaðan mín er: Það var og mun líklega alltaf vera “Riding Solo með Jason Derulo. Að blasta því og vera í góðra vina hópi klikkar ekki, haha! Lagið „okkar“ er: Klárlega Mean It með Lauv. Við erum mikið fyrir lögin hans. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: Allskonar. Mín uppáhalds kvöld eru þegar við erum bæði 100% á staðnum, horfum á góða mynd og það er mikil nánd. Annars finnst mér líka mjög rómó að fara út úr bænum og gista á hóteli. Uppáhaldsmaturinn minn: Humar! Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærastanum mínum: Ég gaf honum æfingaföt og rakspíra. Gummi fékk fyrstu gjöfina frá mér viku eftir að við byrjuðum að deita því hann átti afmæli. Svo nokkrum dögum eftir það komu jólin og ég gaf honum þá ferð til London þar sem London er uppáhalds staðurinn minn og hann hafði aldrei komið þangað. Fyrsta gjöfin sem kærastinn minn gaf mér: Fyrsta gjöfin sem Gummi gaf mér var armband. Hann bauð mér í mat og var búinn að setja boxið sem er utan um armbandið ofan á diskinn minn. Mér fannst það alltof sætt. Ég elska að: Vera með fólkinu mínu, ferðast um heiminn, vera í rólegheitum, syngja í bílnum, hlusta á gott podcast, borða góðan mat, peppa fólk áfram og vera í núinu. Kærastinn minn er: Bilaðslega góður og einstaklega þolinmóður við mig. Hann er rólegur en samt svo aktívur, duglegur, hæfileikaríkur, hugulsamur og ég get ekki annað en sagt rómantískur. Hann á 100% vinninginn þar. Rómantískasti staðurinn: Ég upplifði París með Gumma í fyrra á allt öðru stigi svo að París mun vera svarið. Við getum ekki beðið eftir að komast þangað aftur og skapa fleiri minningar. Ást er: Allskonar. Fyrir mér er hún samt aðallega að taka hvoru öðru eins og við erum og bera virðingu fyrir hvoru öðru. Að elska og vera elskaður, nánd, samverustundir, að getað talað saman og endalaus knús (ég er sjúk í knús). Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófíl Línu Birgittu hér.
Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. 7. mars 2021 13:04 Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. 28. febrúar 2021 19:53 Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. 26. febrúar 2021 08:51 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. 7. mars 2021 13:04
Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. 28. febrúar 2021 19:53
Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. 26. febrúar 2021 08:51