Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2021 09:30 Rory McIlroy og Tiger Woods er vel til vina. getty/Tom Pennington Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. Þetta segir norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sem hefur verið í góðu sambandi við Tiger að undanförnu. „Ef allt gengur vel næstu vikuna eða svo kemst hann vonandi heim,“ sagði McIlroy. Hann sagði að Tiger hefði fylgst vel með frammistöðu sinni á Arnold Palmer Invitational um síðustu helgi og hafi látið sig vita hvað hefði mátt betur fara þar. „Hann sendi mér hvetjandi skilaboð fyrir lokahringinn á sunnudaginn. Hlutirnir gengu ekki sem skildi og hann var einn af þeim fyrstu til að senda mér skilaboð og spyrja hvað væri í gangi. Hann lætur mig heyra það þótt hann sé á sjúkrabeðinu,“ sagði McIlroy. Norður-Írinn var einn þeirra kylfinga sem léku í rauðum bol og svörtum buxum á lokahring WGC-Workday Championship Tiger til heiðurs. Þótt það styttist í að Tiger geti farið aftur heim bíður hans löng og ströng endurhæfing eftir bílslysið. Hann fótbrotnaði meðal annars illa á hægri fæti. McIlroy er á meðal keppenda á The Players Championship sem hefst í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Sport. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þetta segir norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sem hefur verið í góðu sambandi við Tiger að undanförnu. „Ef allt gengur vel næstu vikuna eða svo kemst hann vonandi heim,“ sagði McIlroy. Hann sagði að Tiger hefði fylgst vel með frammistöðu sinni á Arnold Palmer Invitational um síðustu helgi og hafi látið sig vita hvað hefði mátt betur fara þar. „Hann sendi mér hvetjandi skilaboð fyrir lokahringinn á sunnudaginn. Hlutirnir gengu ekki sem skildi og hann var einn af þeim fyrstu til að senda mér skilaboð og spyrja hvað væri í gangi. Hann lætur mig heyra það þótt hann sé á sjúkrabeðinu,“ sagði McIlroy. Norður-Írinn var einn þeirra kylfinga sem léku í rauðum bol og svörtum buxum á lokahring WGC-Workday Championship Tiger til heiðurs. Þótt það styttist í að Tiger geti farið aftur heim bíður hans löng og ströng endurhæfing eftir bílslysið. Hann fótbrotnaði meðal annars illa á hægri fæti. McIlroy er á meðal keppenda á The Players Championship sem hefst í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Sport. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira