Er Mane að forðast vítin því Salah tekur þau? Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2021 08:00 Mane og Salah eru samherjar hjá Liverpool. Andrew Powell//Getty Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og nú spekingur, er með áhugaverða kenningu um framherjamálin hjá Liverpool. Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð, er liðið tapaði 0-1 gegn Chelsea á Anfield í kvöld. Owen veltir því fyrir sér hvort að Sadio Mane væri hættur að fara niður í teignum því Mohamed Salah væri vítaskytta Liverpool. Mane átti möguleika á því að fara niður eftir baráttu við hinn danska Andreas Christiansen. Mane fékk boltann með og ákvað að standa í fæturnar og reyna að klára færið. „Ég trúði því ekki að hann hafi ekki farið niður en ég er samt ekki talsmaður þess,“ sagði Owen í samtali við Optus Sport og hélt áfram. „Þetta var frábær snerting og hann hélt mögulega að hann hefði getað fengið færi út af þessu en hann gerði það sama fyrir um viku síðan gegn Sheffield United.“ „Ég hugsaði, og þetta gæti verið eitthvað afleitt inn í hausnum á mér, en Mo Salah tekur vítin í liðinu. Ef Mane heldur að hann getur skorað þá hugsar hann: Ég er að fara skora því ef ég stend ekki í lappirnar skorar Salah úr öðru víti.“ „Þessir leikmenn hafa barist um markatitilinn síðustu ár,“ bætti Owen við. Is Sadio Mane avoiding winning penalties because he doesn't want Mo Salah to score?! Michael Owen claims that 'selfish' Liverpool stars are SABOTAGING each other https://t.co/68Hc86B5P3— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Owen veltir því fyrir sér hvort að Sadio Mane væri hættur að fara niður í teignum því Mohamed Salah væri vítaskytta Liverpool. Mane átti möguleika á því að fara niður eftir baráttu við hinn danska Andreas Christiansen. Mane fékk boltann með og ákvað að standa í fæturnar og reyna að klára færið. „Ég trúði því ekki að hann hafi ekki farið niður en ég er samt ekki talsmaður þess,“ sagði Owen í samtali við Optus Sport og hélt áfram. „Þetta var frábær snerting og hann hélt mögulega að hann hefði getað fengið færi út af þessu en hann gerði það sama fyrir um viku síðan gegn Sheffield United.“ „Ég hugsaði, og þetta gæti verið eitthvað afleitt inn í hausnum á mér, en Mo Salah tekur vítin í liðinu. Ef Mane heldur að hann getur skorað þá hugsar hann: Ég er að fara skora því ef ég stend ekki í lappirnar skorar Salah úr öðru víti.“ „Þessir leikmenn hafa barist um markatitilinn síðustu ár,“ bætti Owen við. Is Sadio Mane avoiding winning penalties because he doesn't want Mo Salah to score?! Michael Owen claims that 'selfish' Liverpool stars are SABOTAGING each other https://t.co/68Hc86B5P3— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn