„Hversu marga útileiki vann Tottenham árið áður en ég kom?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2021 23:02 Jose Mourinho var léttur eftir sigurinn á Fulham. Neil Hall/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi eftir 1-0 sigurinn á Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur sem heldur Meistaradeildarbaráttu Tottenham á lífi en Mourinho vildi sem minnst ræða um þá baráttu. Þökk sé sjálfsmarki Fulham í fyrri hálfleik tóku Tottenham menn stigin þrjú í Lundúnarslagnum en Tottenham er nú fimm stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu og eiga einn leik til góða á nágranna sína. Tottenham vann 4-0 sigur á Burnley um helgina og þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember sem liðið vinnur tvo leiki í röð. Reshmin Chowdhury, fréttakona BT Sport, bar það undir Portúgalann sem lá ekki á svörum, líkt og vanalega: „Þú þekkir allar neikvæðu staðreyndirnar,“ sagði Mourinho í tvígang áður en hann hélt áfram: Jose Mourinho challenges a reporter to look into his Tottenham away record as he suggests there's too much negativity around Spurs https://t.co/JgzAyah5t5— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 „Ég er með áskorun á þig; hversu marga leiki unnu Tottenham á útivelli árið áður en ég kom? Og hversu marga leiki höfum við unnið á útivelli síðan? Ég veit ekki svarið. Get ég farið?“ sagði sá portúgalski léttur. Reshmin glotti við tönn við svari Mourinho og hún sagði að hún myndi leita upp svara við áskoruninni. Aðspurður um topp fjóra svaraði Mourinho: „Ég vil ekki segja að við séum að berjast fyrir topp fjórum sætunum. Ég vil segja að við erum að berjast fyrir því að vinna næsta leik.“ „Það er leiðin sem við erum að fara og svo er það Evrópudeildin. Við erum í útsláttarkeppni og viljum komast í átta liða úrslitin. Auðvitað hjálpa góð úrslit. Fólk brosir en við munum sjá hvað gerist.“ watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þökk sé sjálfsmarki Fulham í fyrri hálfleik tóku Tottenham menn stigin þrjú í Lundúnarslagnum en Tottenham er nú fimm stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu og eiga einn leik til góða á nágranna sína. Tottenham vann 4-0 sigur á Burnley um helgina og þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember sem liðið vinnur tvo leiki í röð. Reshmin Chowdhury, fréttakona BT Sport, bar það undir Portúgalann sem lá ekki á svörum, líkt og vanalega: „Þú þekkir allar neikvæðu staðreyndirnar,“ sagði Mourinho í tvígang áður en hann hélt áfram: Jose Mourinho challenges a reporter to look into his Tottenham away record as he suggests there's too much negativity around Spurs https://t.co/JgzAyah5t5— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 „Ég er með áskorun á þig; hversu marga leiki unnu Tottenham á útivelli árið áður en ég kom? Og hversu marga leiki höfum við unnið á útivelli síðan? Ég veit ekki svarið. Get ég farið?“ sagði sá portúgalski léttur. Reshmin glotti við tönn við svari Mourinho og hún sagði að hún myndi leita upp svara við áskoruninni. Aðspurður um topp fjóra svaraði Mourinho: „Ég vil ekki segja að við séum að berjast fyrir topp fjórum sætunum. Ég vil segja að við erum að berjast fyrir því að vinna næsta leik.“ „Það er leiðin sem við erum að fara og svo er það Evrópudeildin. Við erum í útsláttarkeppni og viljum komast í átta liða úrslitin. Auðvitað hjálpa góð úrslit. Fólk brosir en við munum sjá hvað gerist.“ watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira