„Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2021 16:30 Mourinho og Bale í leik gegn Manchester City á dögunum Tottenham Hotspur FC/Getty Eftir erfiða byrjun í endurkomu Gareth Bale til Tottenham er velski sóknarmaðurinn hægt og bítandi að finna skotskónna aftur. José Mourinho segir að þegar Bale sé í topp standi geti hann spilað fyrir hvaða lið sem er. Endurkoma Gareth Bale til Tottenham var það sem stuðningsmenn liðsins höfðu beðið óþreyjufullir eftir síðan hann gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé. Það gekk þó ekki allt upp eins og stuðningsmenn og Bale sjálfur hafði vonast eftir, en meiðsli settu strik í reikninginn, ásamt því að velski sóknarmaðurinn hafði verið úti í kuldanum hjá Zinedine Zidane, þjálfara Madrid, svo leikformið var ekki beint til staðar. Eftir nokkurra mánaða dvöl hjá Tottenham hafði Bale aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni, og þrjú af hans fjórum mörkum komu í bikarleikjum. Nú eru þó ummerki þess að upprisa Gareth Bale sé í uppsiglingu. Í seinustu fjórum leikjum hefur velski sóknarmaðurinn skorað fjögur mörk og lagt upp önnur þrjú. José Mourinho, þjálfari Tottenham fékk á sig nokkra gagnrýni fyrir lítinn spiltíma Bale eftir endurkomu hans til Tottenham, en hann hefur nú hrósað honum fyrir sína frammistöðu í seinustu leikjum. „Það er ekki einn þjálfari í heiminum sem lætur Gareth Bale ekki spila þegar Gareth Bale er í toppstandi,“ sagði Mourinho á dögunum. „Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið.“ Tottenham heimsækir Fulham í ensku úrvalsdeildinni klukkan 18.00 í kvöld og verður spennandi að sjá hvort að Bale haldi áfram að sanna sig. Enski boltinn Tengdar fréttir „Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Endurkoma Gareth Bale til Tottenham var það sem stuðningsmenn liðsins höfðu beðið óþreyjufullir eftir síðan hann gekk til liðs við Real Madrid árið 2013 fyrir metfé. Það gekk þó ekki allt upp eins og stuðningsmenn og Bale sjálfur hafði vonast eftir, en meiðsli settu strik í reikninginn, ásamt því að velski sóknarmaðurinn hafði verið úti í kuldanum hjá Zinedine Zidane, þjálfara Madrid, svo leikformið var ekki beint til staðar. Eftir nokkurra mánaða dvöl hjá Tottenham hafði Bale aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni, og þrjú af hans fjórum mörkum komu í bikarleikjum. Nú eru þó ummerki þess að upprisa Gareth Bale sé í uppsiglingu. Í seinustu fjórum leikjum hefur velski sóknarmaðurinn skorað fjögur mörk og lagt upp önnur þrjú. José Mourinho, þjálfari Tottenham fékk á sig nokkra gagnrýni fyrir lítinn spiltíma Bale eftir endurkomu hans til Tottenham, en hann hefur nú hrósað honum fyrir sína frammistöðu í seinustu leikjum. „Það er ekki einn þjálfari í heiminum sem lætur Gareth Bale ekki spila þegar Gareth Bale er í toppstandi,“ sagði Mourinho á dögunum. „Þetta er besti Bale sem við höfum haft allt tímabilið.“ Tottenham heimsækir Fulham í ensku úrvalsdeildinni klukkan 18.00 í kvöld og verður spennandi að sjá hvort að Bale haldi áfram að sanna sig.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
„Spurðu Real Madrid“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale. 3. mars 2021 22:19
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn