Stjórinn grínaðist með að ætla drekka alla bjóra liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 11:01 Chris Wilder á hliðarlínunni hjá Sheffield United en hann þarf kraftaverk til að bjarga liðinu frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Getty/John Sibley Leikmenn Sheffield United fengu ekki að fagna sigrinum á Aston Villa í gærkvöldi því knattspyrnustjórinn Chris Wilder bannaði allt bjórþamb. Neðsta lið deildarinnar missti Phil Jagielka af velli með rautt spjald á 57. mínútu leiksins en tókst samt að landa 1-0 sigri á Aston Villa. Þetta var aðeins fjórði sigur liðsins á tímabilinu. Sigurmarkið skoraði David McGoldrick á 30. mínútu eftir stoðsendingu frá gamla Eyjamanninum George Baldock. "All the beers the players might have had tonight, I'll do that in place of them!" A win, a clean sheet and excellent spirit from Chris Wilder's 10-men The Sheffield United boss reacts with @TheQuirkmeister... pic.twitter.com/pStyejOJYJ— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 3, 2021 „Ég sagði bara við mína leikmenn að ég muni fagna fyrir þá í kvöld. Það er annar stór leikur hjá þeim strax á laugardaginn. Ég mun drekka alla bjórana sem þeir höfðu annars drukkið í kvöld. Ég færi létt með það,“ sagði Chris Wilder léttur eftir leikinn. „Ég gat ekki beðið um meira en þessa frammistöðu. Við höfum oft varist illa á þessu tímabili og höfum verið arkitektarnir að okkar eigin vandræðum. Þið sáuð aftur á móti toppklassa varnarleik í lok leiksins í kvöld,“ sagði Wilder. Hann hrósaði sínu mönnum fyrir hugarfarið á tímabilinu þótt að liðið sé í neðsta sæti og líklegast á leiðinni niður. „Það hefur alltaf búið þessi karakter í liðinu en það hefur verið auðvelt að gagnrýna liðið mitt þegar úrslitin hafa ekki fallið með okkur,“ sagði Wilder. Sheffield United er tólf stigum frá öruggu sæti eftir sigurinn í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Neðsta lið deildarinnar missti Phil Jagielka af velli með rautt spjald á 57. mínútu leiksins en tókst samt að landa 1-0 sigri á Aston Villa. Þetta var aðeins fjórði sigur liðsins á tímabilinu. Sigurmarkið skoraði David McGoldrick á 30. mínútu eftir stoðsendingu frá gamla Eyjamanninum George Baldock. "All the beers the players might have had tonight, I'll do that in place of them!" A win, a clean sheet and excellent spirit from Chris Wilder's 10-men The Sheffield United boss reacts with @TheQuirkmeister... pic.twitter.com/pStyejOJYJ— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 3, 2021 „Ég sagði bara við mína leikmenn að ég muni fagna fyrir þá í kvöld. Það er annar stór leikur hjá þeim strax á laugardaginn. Ég mun drekka alla bjórana sem þeir höfðu annars drukkið í kvöld. Ég færi létt með það,“ sagði Chris Wilder léttur eftir leikinn. „Ég gat ekki beðið um meira en þessa frammistöðu. Við höfum oft varist illa á þessu tímabili og höfum verið arkitektarnir að okkar eigin vandræðum. Þið sáuð aftur á móti toppklassa varnarleik í lok leiksins í kvöld,“ sagði Wilder. Hann hrósaði sínu mönnum fyrir hugarfarið á tímabilinu þótt að liðið sé í neðsta sæti og líklegast á leiðinni niður. „Það hefur alltaf búið þessi karakter í liðinu en það hefur verið auðvelt að gagnrýna liðið mitt þegar úrslitin hafa ekki fallið með okkur,“ sagði Wilder. Sheffield United er tólf stigum frá öruggu sæti eftir sigurinn í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira