Bunny Wailer fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2021 09:07 Bunny Wailer árið 2019. Getty Jamaíski reggítónlistarmaðurinn Bunny Wailer, sem stofnaði sveitina The Wailers ásamt þeim Bob Marley og Peter Tosh, er látinn, 73 ára að aldri. Jamaískir fjölmiðlar segja Bunny Wailer, eða Neville Livingstone eins og hann hét réttu nafni, hafa látist í kjölfar heilablóðfalls, en hann hafði dvalið á sjúkrahúsi síðan í desember. Andrew Holness, forsætisráðherra Jamaíku, minntist Livingstone í gær og sagði andlátið mikinn missi fyrir bæði Jamaíku og heim reggítónlistar. Livingstone vann á ferli sínum til þriggja Grammy-verðlauna, en The Wailers áttu smelli á borð við Simmer Down, Thank You Lord og Lonesome Feeling. Þeir Livingstone og Tosh sögðu svo skilið við sveitina til að hefja sólóferil, en Marley fékk aðra til leiðs við sveitina og hélt henni áfram sem Bob Marley and the Wailers. Á sólóferli sínum naut Livingstone áfram vinsælda og gaf hann meðal annars út plötuna Blackheart Man. Livingstone var faðir þrettán barna. Eiginkona hans, Jean Watt, hvarf sporlaust í maí 2020, en ekkert hefur til hennar spurst síðustu mánuði. Marley lést árið 1981 og Peter Tosh árið 1987. Jamaíka Andlát Tónlist Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Jamaískir fjölmiðlar segja Bunny Wailer, eða Neville Livingstone eins og hann hét réttu nafni, hafa látist í kjölfar heilablóðfalls, en hann hafði dvalið á sjúkrahúsi síðan í desember. Andrew Holness, forsætisráðherra Jamaíku, minntist Livingstone í gær og sagði andlátið mikinn missi fyrir bæði Jamaíku og heim reggítónlistar. Livingstone vann á ferli sínum til þriggja Grammy-verðlauna, en The Wailers áttu smelli á borð við Simmer Down, Thank You Lord og Lonesome Feeling. Þeir Livingstone og Tosh sögðu svo skilið við sveitina til að hefja sólóferil, en Marley fékk aðra til leiðs við sveitina og hélt henni áfram sem Bob Marley and the Wailers. Á sólóferli sínum naut Livingstone áfram vinsælda og gaf hann meðal annars út plötuna Blackheart Man. Livingstone var faðir þrettán barna. Eiginkona hans, Jean Watt, hvarf sporlaust í maí 2020, en ekkert hefur til hennar spurst síðustu mánuði. Marley lést árið 1981 og Peter Tosh árið 1987.
Jamaíka Andlát Tónlist Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“