„Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2021 10:00 Bjarni á langt í land í að ná sama fylgjendafjölda og tengdadóttirin. Vísir/vilhelm/@sunnevaeinarss Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Bjarni Ben er farsæll stjórnmálamaður og hefur verið það í mörg ár. Hann er aftur á móti umdeildur eins og sést oft á tíðum á umræðunni á samfélagsmiðlum og einnig hjá andstæðingum hans í stjórnmálum. Bjarni er giftur Þóru Margréti Baldvinsdóttur og eiga þau saman fjögur börn sem fædd eru á árunum 1991 til 2011. Bjarni er nokkuð virkur á samfélagsmiðlum og er hann með tæplega fimm þúsund fylgjendur á þeim vettvangi. Tengdadóttir hans, samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir, er aftur á móti með tífalt fleiri fylgjendur en fjármálaráðherra. Sunneva er í sambandi með Benedikt Bjarnasyni. „Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð þar,“ segir Bjarni léttur. „Við höfum ekki rætt þetta. Hún og Benedikt hafa verið kærustupar í um það bil tvö ár ef ég hef tekið rétt eftir og ég hef ekki verið að leita til hennar með þetta en þetta er kannski það sem hefur breyst hvað mest á meðan ég hef verið í stjórnmálum. Það er hvernig fólk á samskipti og hvernig fjölmiðlar hafa þróast. Auðvitað frægasta dæmi er hvernig Trump átti samskipti við sína fylgjendur.“ Umræðan um samfélagsmiðla hefst þegar rúmlega 29 mínútur eru liðnar af þættinum hér að ofan. Sunneva Einarsdóttir hefur áður verið gestur í Einkalífinu og fór hún þar meðal annars yfir það hvernig hún varð svona ótrúlega vinsæl á samfélagsmiðlum. Einkalífið Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Bjarni Ben er farsæll stjórnmálamaður og hefur verið það í mörg ár. Hann er aftur á móti umdeildur eins og sést oft á tíðum á umræðunni á samfélagsmiðlum og einnig hjá andstæðingum hans í stjórnmálum. Bjarni er giftur Þóru Margréti Baldvinsdóttur og eiga þau saman fjögur börn sem fædd eru á árunum 1991 til 2011. Bjarni er nokkuð virkur á samfélagsmiðlum og er hann með tæplega fimm þúsund fylgjendur á þeim vettvangi. Tengdadóttir hans, samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir, er aftur á móti með tífalt fleiri fylgjendur en fjármálaráðherra. Sunneva er í sambandi með Benedikt Bjarnasyni. „Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð þar,“ segir Bjarni léttur. „Við höfum ekki rætt þetta. Hún og Benedikt hafa verið kærustupar í um það bil tvö ár ef ég hef tekið rétt eftir og ég hef ekki verið að leita til hennar með þetta en þetta er kannski það sem hefur breyst hvað mest á meðan ég hef verið í stjórnmálum. Það er hvernig fólk á samskipti og hvernig fjölmiðlar hafa þróast. Auðvitað frægasta dæmi er hvernig Trump átti samskipti við sína fylgjendur.“ Umræðan um samfélagsmiðla hefst þegar rúmlega 29 mínútur eru liðnar af þættinum hér að ofan. Sunneva Einarsdóttir hefur áður verið gestur í Einkalífinu og fór hún þar meðal annars yfir það hvernig hún varð svona ótrúlega vinsæl á samfélagsmiðlum.
Einkalífið Sjálfstæðisflokkurinn Samfélagsmiðlar Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira