Lennon telur sig hafa brugðist og er hættur Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 08:01 Neil Lennon hefur átt ergilegt tímabil með Celtic og er nú hættur. Getty/Ian MacNicol Neil Lennon er hættur sem knattspyrnustjóri skoska félagsins Celtic nú þegar allt útlit er fyrir að erkifjendurnir í Rangers, undir stjórn Stevens Gerrard, verði meistarar. Lennon hafði sagt í janúar að hann myndi ekki yfirgefa sitt kæra félag nema að hann yrði rekinn en er nú farinn. Celtic er 18 stigum á eftir Rangers eftir 1-0 tap gegn Ross County á sunnudaginn. Tap sem gerir mögulegt að Rangers tryggi sér meistaratitilinn á Celtic Park 21. mars. Eftir tapið á sunnudag baðst Lennon afsökunar á „að hafa brugðist stuðningsmönnunum aftur“. Í yfirlýsingu í dag segir Lennon meðal annars: „Við höfum átt erfitt tímabil af mörgum ólíkum ástæðum og, að sjálfsögðu, er mjög ergilegt og svekkjandi að við skulum ekki hafa náð fyrri hæðum. Ég hef lagt eins hart að mér og ég get til að snúa genginu við en því miður höfum við ekki náð okkur á strik eins og við hefðum þurft.“ John Kennedy, sem var aðstoðarmaður Lennons, tekur við Celtic til bráðabirgða. Lennon tók við Celtic í annað sinn í febrúar árið 2019 þegar Brendan Rodgers hætti til að taka við Leicester. Undir stjórn Lennons varð Celtic skoskur meistari í fyrra. Hann stýrði liðinu áður á árunum 2010-2014 og vann þrjá meistaratitla. Skoski boltinn Skotland Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Lennon hafði sagt í janúar að hann myndi ekki yfirgefa sitt kæra félag nema að hann yrði rekinn en er nú farinn. Celtic er 18 stigum á eftir Rangers eftir 1-0 tap gegn Ross County á sunnudaginn. Tap sem gerir mögulegt að Rangers tryggi sér meistaratitilinn á Celtic Park 21. mars. Eftir tapið á sunnudag baðst Lennon afsökunar á „að hafa brugðist stuðningsmönnunum aftur“. Í yfirlýsingu í dag segir Lennon meðal annars: „Við höfum átt erfitt tímabil af mörgum ólíkum ástæðum og, að sjálfsögðu, er mjög ergilegt og svekkjandi að við skulum ekki hafa náð fyrri hæðum. Ég hef lagt eins hart að mér og ég get til að snúa genginu við en því miður höfum við ekki náð okkur á strik eins og við hefðum þurft.“ John Kennedy, sem var aðstoðarmaður Lennons, tekur við Celtic til bráðabirgða. Lennon tók við Celtic í annað sinn í febrúar árið 2019 þegar Brendan Rodgers hætti til að taka við Leicester. Undir stjórn Lennons varð Celtic skoskur meistari í fyrra. Hann stýrði liðinu áður á árunum 2010-2014 og vann þrjá meistaratitla.
Skoski boltinn Skotland Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira