Ef Liverpool missti aftur jafnmörg stig og á milli ára þá sæti liðið í fallsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 09:31 Mohamed Salah og félagar í Liverpool þurfa passa sig ef þeir ætla að ná einu af fjórum sætunum sem gefa þátttökurétt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Getty/Laurence Griffiths Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni eru í algjörum sérflokki þegar kemur að því að hafa verið með mesta stigahrunið frá því í fyrra. Liverpool er með 27 stigum færra í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var með á sama tíma og í fyrra. Fyrir ári síðan þá var Liverpool liðið svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessum tíma enda með tuttugu stiga forystu á toppi deildarinnar í febrúarmánuði. GiveMeSport tóku saman breytingar á stigum félaganna sem hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil. Liverpool er með mesta stigahrunið en Sheffield Unitd er ekki svo langt undan. Sheffield liðið er með 22 stigum færra en í fyrra. Liverpool: -27 Man City: +3 West Ham: +16Arsenal somehow have more points this season than they did at this stage last season https://t.co/yFN2NwBZyZ— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 11, 2021 Liverpool liðið hefur aðeins unnið 11 af fyrstu 23 leikjum sínum og hefur þegar tapað fimm leikjum. Liðið er eins og er í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Manchester City sem á einnig leik til góða. Ef Liverpool mynda aftur missa 27 stig milli tímabila þá sæti liðið í fallsæti deildarinnar. Liverpool væri þá bara með þrettán stig en Fulham situr núna í þriðja neðsta sæti deildarinnar með fimmtán stig. Hinum megin á listanum eru West Ham og Aston Villa sem hafa bætt sig mest á milli tímabila. West Ham er núna í sjötta sætinu með 39 stig sem er sextán stigum meira en í fyrra og Aston Villa er með fjórtán stigum meira en á sama tíma í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton og lærisveinar Ole Gunnars Solskjær í Manchester United eru líka með bætingu um meira en tíu stig. Þannig hefur orðið 38 stiga sveifla á stigamun á erkifjendunum Liverpool (-27) og Manchester United (+11) á aðeins einu ári. Mesta stigahrunið á milli tímabila í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool: -27 Sheffield United: -22 Wolves: -7 Newcastle: -4 Crystal Palace: -1 Burnley: -1 Chelsea: 0 Brighton: 0 Southampton: +1 Arsenal: +2 Man City: +3 Tottenham: +6 Man United: +11 Everton: +12 Aston Villa: +14 West Ham: +16 Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Liverpool er með 27 stigum færra í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var með á sama tíma og í fyrra. Fyrir ári síðan þá var Liverpool liðið svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessum tíma enda með tuttugu stiga forystu á toppi deildarinnar í febrúarmánuði. GiveMeSport tóku saman breytingar á stigum félaganna sem hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil. Liverpool er með mesta stigahrunið en Sheffield Unitd er ekki svo langt undan. Sheffield liðið er með 22 stigum færra en í fyrra. Liverpool: -27 Man City: +3 West Ham: +16Arsenal somehow have more points this season than they did at this stage last season https://t.co/yFN2NwBZyZ— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 11, 2021 Liverpool liðið hefur aðeins unnið 11 af fyrstu 23 leikjum sínum og hefur þegar tapað fimm leikjum. Liðið er eins og er í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Manchester City sem á einnig leik til góða. Ef Liverpool mynda aftur missa 27 stig milli tímabila þá sæti liðið í fallsæti deildarinnar. Liverpool væri þá bara með þrettán stig en Fulham situr núna í þriðja neðsta sæti deildarinnar með fimmtán stig. Hinum megin á listanum eru West Ham og Aston Villa sem hafa bætt sig mest á milli tímabila. West Ham er núna í sjötta sætinu með 39 stig sem er sextán stigum meira en í fyrra og Aston Villa er með fjórtán stigum meira en á sama tíma í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton og lærisveinar Ole Gunnars Solskjær í Manchester United eru líka með bætingu um meira en tíu stig. Þannig hefur orðið 38 stiga sveifla á stigamun á erkifjendunum Liverpool (-27) og Manchester United (+11) á aðeins einu ári. Mesta stigahrunið á milli tímabila í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool: -27 Sheffield United: -22 Wolves: -7 Newcastle: -4 Crystal Palace: -1 Burnley: -1 Chelsea: 0 Brighton: 0 Southampton: +1 Arsenal: +2 Man City: +3 Tottenham: +6 Man United: +11 Everton: +12 Aston Villa: +14 West Ham: +16
Mesta stigahrunið á milli tímabila í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool: -27 Sheffield United: -22 Wolves: -7 Newcastle: -4 Crystal Palace: -1 Burnley: -1 Chelsea: 0 Brighton: 0 Southampton: +1 Arsenal: +2 Man City: +3 Tottenham: +6 Man United: +11 Everton: +12 Aston Villa: +14 West Ham: +16
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira