„Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2021 07:01 Treyjurnar sem liðin léku í gær. Oli Scarff/Getty Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. Chelsea vann 2-1 sigur á Sheffield. Þetta var þriðji sigurinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel og er hann með tíu stig úr fyrstu tólf leikjunum. Liðið hefur einungis fengið á sig eitt mark í fjórum leikjum. Líkindi var með treyjum Chelsea og Sheffield United og hundrað þúsund litblindir sjónvarpsáhorfendur áttu í stökustu vandræðum með að sjá muninn á liðunum. Nokkrir þeirra fóru á Twitter og lýsti yfir óánægju sinni. 'I turned it on, saw 20 matching shirts and turned off' Premier League clubs blunder AGAIN with 'up to 100,000' colour-blind Sky viewers unable to tell Sheffield United and Chelsea apart https://t.co/1F0m8wbpYq— MailOnline Sport (@MailSport) February 8, 2021 Daily Mail gerir þessu skil á vefsíðu sinni í gær en einn þeirra skrifar meðal annars: „Getur einhver með stærri heila en ég útskýrt fyrir mér hvernig þetta er betra en að Chelsea spili í sínum aðaltreyjum.“ Annar bætti við: „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og einfaldlega slökkti aftur á sjónvarpinu. Ég pæli hvar ég geti fengið endurgreitt því það er ómögulegt að horfa á þetta sem ég hef borgað fyrir.“ I turned it on, saw 20 matching shirts and simply turned it off again..I wonder where I could inquire to get some refunds for streaming expenses, since they are actively making it impossible to watch what I pay for..— Mark Bløndal (@markbloendal) February 7, 2021 Formaður Colour Blind Awareness segja að af þeim fimmtán hundruð þúsund sem horfa á Sky Sports á ensku úrvalsdeildina, þá séu um hundrað þúsund manns af þeim áhorfendur litblindir. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Chelsea vann 2-1 sigur á Sheffield. Þetta var þriðji sigurinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel og er hann með tíu stig úr fyrstu tólf leikjunum. Liðið hefur einungis fengið á sig eitt mark í fjórum leikjum. Líkindi var með treyjum Chelsea og Sheffield United og hundrað þúsund litblindir sjónvarpsáhorfendur áttu í stökustu vandræðum með að sjá muninn á liðunum. Nokkrir þeirra fóru á Twitter og lýsti yfir óánægju sinni. 'I turned it on, saw 20 matching shirts and turned off' Premier League clubs blunder AGAIN with 'up to 100,000' colour-blind Sky viewers unable to tell Sheffield United and Chelsea apart https://t.co/1F0m8wbpYq— MailOnline Sport (@MailSport) February 8, 2021 Daily Mail gerir þessu skil á vefsíðu sinni í gær en einn þeirra skrifar meðal annars: „Getur einhver með stærri heila en ég útskýrt fyrir mér hvernig þetta er betra en að Chelsea spili í sínum aðaltreyjum.“ Annar bætti við: „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og einfaldlega slökkti aftur á sjónvarpinu. Ég pæli hvar ég geti fengið endurgreitt því það er ómögulegt að horfa á þetta sem ég hef borgað fyrir.“ I turned it on, saw 20 matching shirts and simply turned it off again..I wonder where I could inquire to get some refunds for streaming expenses, since they are actively making it impossible to watch what I pay for..— Mark Bløndal (@markbloendal) February 7, 2021 Formaður Colour Blind Awareness segja að af þeim fimmtán hundruð þúsund sem horfa á Sky Sports á ensku úrvalsdeildina, þá séu um hundrað þúsund manns af þeim áhorfendur litblindir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08