Arsenal fær markvörð sem missti sætið sitt hjá Brighton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2021 11:32 Mat Ryan er alsæll með vistaskiptin til Arsenal enda stuðningsmaður félagsins. getty/Stuart MacFarlane Arsenal hefur fengið markvörðinn Mat Ryan á láni frá Brighton út tímabilið. Rúnar Alex Rúnarsson færist því væntanlega neðar í goggunarröðina hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @MatyRyan!The @Socceroos keeper joins us on loan from @OfficialBHAFC until the end of the season — Arsenal (@Arsenal) January 22, 2021 Ryan hefur verið aðalmarkvörður Brighton undanfarin ár en missti sæti sitt í byrjunarliði liðsins á þessu tímabili. Hinn 28 ára Ryan hefur leikið 58 leiki fyrir ástralska landsliðið og lék með því á HM 2014 og 2018. Ryan kemur í stað Matts Macey sem fór til Hibernian í Skotlandi í síðustu viku. Gera má ráð fyrir því að Rúnar Alex verði núna þriðji markvörður Arsenal á eftir Bernd Leno og Ryan. Ástralinn er stuðningsmaður Arsenal og var því afar ánægður að ganga í raðir félagsins eins og hann greindi frá á Twitter í dag. Signing for the club you grew up supporting as a kid @Arsenal Buzzing to be beginning this new chapter and will give everything I ve got to contribute to the first club I ever loved. pic.twitter.com/IUohEjFKVK— Maty Ryan (@MatyRyan) January 22, 2021 Næsti leikur Arsenal er gegn Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Arsenal hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum og gert eitt jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Welcome to The Arsenal, @MatyRyan!The @Socceroos keeper joins us on loan from @OfficialBHAFC until the end of the season — Arsenal (@Arsenal) January 22, 2021 Ryan hefur verið aðalmarkvörður Brighton undanfarin ár en missti sæti sitt í byrjunarliði liðsins á þessu tímabili. Hinn 28 ára Ryan hefur leikið 58 leiki fyrir ástralska landsliðið og lék með því á HM 2014 og 2018. Ryan kemur í stað Matts Macey sem fór til Hibernian í Skotlandi í síðustu viku. Gera má ráð fyrir því að Rúnar Alex verði núna þriðji markvörður Arsenal á eftir Bernd Leno og Ryan. Ástralinn er stuðningsmaður Arsenal og var því afar ánægður að ganga í raðir félagsins eins og hann greindi frá á Twitter í dag. Signing for the club you grew up supporting as a kid @Arsenal Buzzing to be beginning this new chapter and will give everything I ve got to contribute to the first club I ever loved. pic.twitter.com/IUohEjFKVK— Maty Ryan (@MatyRyan) January 22, 2021 Næsti leikur Arsenal er gegn Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Arsenal hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum og gert eitt jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira