Sir Alex hefur þekkt Marcus Rashford síðan strákurinn var sjö ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2021 13:01 Marcus Rashford fagnar marki fyrir Manchester United á móti Wolverhampton Wanderers á Old Trafford. Getty/Michael Regan Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sendi framherjanum Marcus Rashford flotta kveðju í gærkvöldi. Marcus Rashford náði reyndar ekki að spila fyrir Sir Alex Ferguson en knattspyrnustjórinn sigursæli vissi samt af honum. Marcus Rashford fékk í gærkvöldi sérstaka viðurkenningu frá samtökum fótboltablaðamanna fyrir framlag sitt utan vallar en hann hefur barist fyrir að fátæk börn í Bretlandi fái mat í skólanum. Margir hafa hrósað leikmanninum unga fyrir þetta baráttumál hans og hefur hann sýnt mikinn þroska í herferð sinni. Ferguson var mjög ánægður með að uppalinn strákur hjá Manchester United sé að gera svona góða hluti og fá svona verðlaun. Við það tilefni sendi Sir Alex líka Marcus Rashford kveðju og hrósaði þar stráknum eins og sjá má hér fyrir neðan. "I have known him since he was seven years of age and seen him develop into a truly wonderful person"Sir Alex Ferguson has hailed Marcus Rashford after he was recognised by the Football Writers' Association for his achievements on and off the pitchpic.twitter.com/PyE5iUYeyw— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 14, 2021 „Ég vil óska Marcus til hamingju með afrek sín og framsögu sína hér í kvöld. Ég hef þekkt strákinn síðan að hann var sjö ára gamall og ég sá hann koma upp í gegnum unglingastarfið hjá Manchester United,“ sagði Sir Alex Ferguson. „Hann er orðinn yndisleg manneskja og fyrir utan fótboltalífið hans þá er magnað að sjá hvað hann hefur afrekað utan vallarins. Hann hefur hjálpað fólki sem hefur þurft mikið á því að halda,“ sagði Sir Alex. „Hann hefur ekki síst sýnt ungu fólki að það eru til aðrar leiðir til að fara í lífinu. Hann hefur sýnt mikla manngæsku og hugrekki að gera það sem hann hefur gert. Hann á þetta mikið skilið. Marcus vel gert,“ sagði Sir Alex Ferguson eins og sjá má hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Marcus Rashford náði reyndar ekki að spila fyrir Sir Alex Ferguson en knattspyrnustjórinn sigursæli vissi samt af honum. Marcus Rashford fékk í gærkvöldi sérstaka viðurkenningu frá samtökum fótboltablaðamanna fyrir framlag sitt utan vallar en hann hefur barist fyrir að fátæk börn í Bretlandi fái mat í skólanum. Margir hafa hrósað leikmanninum unga fyrir þetta baráttumál hans og hefur hann sýnt mikinn þroska í herferð sinni. Ferguson var mjög ánægður með að uppalinn strákur hjá Manchester United sé að gera svona góða hluti og fá svona verðlaun. Við það tilefni sendi Sir Alex líka Marcus Rashford kveðju og hrósaði þar stráknum eins og sjá má hér fyrir neðan. "I have known him since he was seven years of age and seen him develop into a truly wonderful person"Sir Alex Ferguson has hailed Marcus Rashford after he was recognised by the Football Writers' Association for his achievements on and off the pitchpic.twitter.com/PyE5iUYeyw— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 14, 2021 „Ég vil óska Marcus til hamingju með afrek sín og framsögu sína hér í kvöld. Ég hef þekkt strákinn síðan að hann var sjö ára gamall og ég sá hann koma upp í gegnum unglingastarfið hjá Manchester United,“ sagði Sir Alex Ferguson. „Hann er orðinn yndisleg manneskja og fyrir utan fótboltalífið hans þá er magnað að sjá hvað hann hefur afrekað utan vallarins. Hann hefur hjálpað fólki sem hefur þurft mikið á því að halda,“ sagði Sir Alex. „Hann hefur ekki síst sýnt ungu fólki að það eru til aðrar leiðir til að fara í lífinu. Hann hefur sýnt mikla manngæsku og hugrekki að gera það sem hann hefur gert. Hann á þetta mikið skilið. Marcus vel gert,“ sagði Sir Alex Ferguson eins og sjá má hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira