Dagur Sigurðsson mætti með liðið sitt langt á undan öllum öðrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 11:01 Dagur Sigurðsson í hópi landsliðsmanna Japans. Getty/Bernd Settnik Strákarnir okkar eru komnir til Egyptalands en það eru bara rétt rúmir tveir sólarhringar í fyrsta leik íslenska liðsins á HM í handbolta. Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans hjá japanska landsliðinu voru langfyrstir til Egyptalands þar sem heimsmeistaramótið í handbolta hefst annað kvöld. Íslenska landsliðið ferðaðist í gær og var eitt af fimm landsliðum sem mættu til Egyptalands í gær. Íslensku strákarnir flugu til Kaupmannahafnar um morguninn og þaðan til Egyptalands seinni partinn. Argentínumenn voru fyrsta liðið til að mæta í gær en seinna um daginn bættust Ísland, Portúgal, Hvíta Rússland og Kóngó í hópinn. # JAPAN @Egypt2021En 13 # # #handballjp #Egypt2021 pic.twitter.com/dbIYdreTYa— (@JHA_national) January 4, 2021 Það taka 32 þjóðir þátt í HM að þessu sinni og því verður nóg að gera á flugvellinum í Kaíró næstu daga. Dagur Sigurðsson vildi mæta mjög snemma með liðið sitt til Egyptalands og var japanski hópurinn mættur 3. janúar síðastliðinn eða meira en viku á undan öðrum þjóðum. Japanir náðu meðal annars að spila tvo æfingaleiki á móti heimamönnum í egypska landsliðinu og nýttu því aukatímann vel. Japanar eru í riðli með Króatíu, Katar og Angóla. Fyrsti leikur Japana er samt ekki fyrr en á föstudaginn þegar þeir mæta Króötum. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á móti Portúgal daginn áður. Japan were the first team to arrive in Egypt for the 27th IHF Men's World Championship! Read more about their first...Posted by International Handball Federation - IHF on Mánudagur, 11. janúar 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans hjá japanska landsliðinu voru langfyrstir til Egyptalands þar sem heimsmeistaramótið í handbolta hefst annað kvöld. Íslenska landsliðið ferðaðist í gær og var eitt af fimm landsliðum sem mættu til Egyptalands í gær. Íslensku strákarnir flugu til Kaupmannahafnar um morguninn og þaðan til Egyptalands seinni partinn. Argentínumenn voru fyrsta liðið til að mæta í gær en seinna um daginn bættust Ísland, Portúgal, Hvíta Rússland og Kóngó í hópinn. # JAPAN @Egypt2021En 13 # # #handballjp #Egypt2021 pic.twitter.com/dbIYdreTYa— (@JHA_national) January 4, 2021 Það taka 32 þjóðir þátt í HM að þessu sinni og því verður nóg að gera á flugvellinum í Kaíró næstu daga. Dagur Sigurðsson vildi mæta mjög snemma með liðið sitt til Egyptalands og var japanski hópurinn mættur 3. janúar síðastliðinn eða meira en viku á undan öðrum þjóðum. Japanir náðu meðal annars að spila tvo æfingaleiki á móti heimamönnum í egypska landsliðinu og nýttu því aukatímann vel. Japanar eru í riðli með Króatíu, Katar og Angóla. Fyrsti leikur Japana er samt ekki fyrr en á föstudaginn þegar þeir mæta Króötum. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á móti Portúgal daginn áður. Japan were the first team to arrive in Egypt for the 27th IHF Men's World Championship! Read more about their first...Posted by International Handball Federation - IHF on Mánudagur, 11. janúar 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira