Skipti um treyju við Fabinho en eftir spjall við einn úr þjálfarateyminu tók hann á rás Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 11:36 Louie Barry skoraði mark Aston Villa í gær. Hér gengur hann til hálfleiks. Neville Williams/Getty Hinn sautján ára gamli Louie Barry gleymir væntanlega seint gærkvöldinu er hann skoraði sitt fyrsta mark í aðalliðsfótbolta gegn ríkjandi ensku meisturunum í Liverpool. Barry skoraði eina mark Villa er þeir töpuðu 4-1 fyrir Liverpool í 64 liða úrslitum enska bikarsins. Villa stillti upp einkar ungu liði, með ekki einn leikmann úr aðalliði félagsins, eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá félaginu. Það var hins vegar eftir leikinn sem Barry komst almennilega í fréttirnar en ungu strákarnir hjá Villa voru æstir í að fá treyjurnar hjá stórstjörnunum í Liverpool. Leikmenn eins og Mo Salah, Sadio Mane og fleiri til. Barry var fljótur til og skipti um treyju við Fabinho. Englendingurinn fékk treyju Brassans og öfugt en skömmu síðar kom maður úr þjálfarateymi Villa til Barry og talaði aðeins við hann. Skömmu síðar tók Barry á rás inn í leikmannagöngin og náði aftur í sína eigin treyju en Fabinho leyfði honum að halda sinni. Væntanlega vill hann eiga minningar um þennan leik og fyrsta markið sitt. Atvikið skemmtilega má sjá hér að neðan en nóg af útsendingum úr enska bikarnum í dag. Þær allar má sjá hér. This is amazing 😂Louie Barry swapped shirts with Fabinho, but after a word with a member of Villa staff, chased him down the tunnel to ask for it back!Now he's got Fabinho's shirt, and his debut shirt 🤝#EmiratesFACup pic.twitter.com/6P36O5ciiW— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8. janúar 2021 22:16 „Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8. janúar 2021 21:39 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Barry skoraði eina mark Villa er þeir töpuðu 4-1 fyrir Liverpool í 64 liða úrslitum enska bikarsins. Villa stillti upp einkar ungu liði, með ekki einn leikmann úr aðalliði félagsins, eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá félaginu. Það var hins vegar eftir leikinn sem Barry komst almennilega í fréttirnar en ungu strákarnir hjá Villa voru æstir í að fá treyjurnar hjá stórstjörnunum í Liverpool. Leikmenn eins og Mo Salah, Sadio Mane og fleiri til. Barry var fljótur til og skipti um treyju við Fabinho. Englendingurinn fékk treyju Brassans og öfugt en skömmu síðar kom maður úr þjálfarateymi Villa til Barry og talaði aðeins við hann. Skömmu síðar tók Barry á rás inn í leikmannagöngin og náði aftur í sína eigin treyju en Fabinho leyfði honum að halda sinni. Væntanlega vill hann eiga minningar um þennan leik og fyrsta markið sitt. Atvikið skemmtilega má sjá hér að neðan en nóg af útsendingum úr enska bikarnum í dag. Þær allar má sjá hér. This is amazing 😂Louie Barry swapped shirts with Fabinho, but after a word with a member of Villa staff, chased him down the tunnel to ask for it back!Now he's got Fabinho's shirt, and his debut shirt 🤝#EmiratesFACup pic.twitter.com/6P36O5ciiW— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8. janúar 2021 22:16 „Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8. janúar 2021 21:39 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. 8. janúar 2021 22:16
„Krakkaliðið“ stóð í ensku meisturunum í klukkutíma Aston Villa þarf að tefla fram unglingaliði sínu þegar Englandsmeistarar Liverpool koma í heimsókn á Villa Park í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 8. janúar 2021 21:39