Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 10:31 Skaupið virðist hafa farið vel í landann. Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira