Segir Sancho ekki hafa náð sér á strik eftir fjaðrafokið í kringum Man. United í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2021 07:01 Sancho hefur átt erfitt uppdráttar á yfirstandandi leiktíð. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, trúir því að skýringin á slöku gengi Sancho að undanförnu sé misheppnuðu förinni til Manchester United að kenna. Jadon Sancho var talinn efstur á óskalista Man. United í sumar og segir Watzke að Sancho hafi nú þegar verið tilbúinn í skiptin. Þau hafi hins vegar runnið í sandinn eftir að Dortmund óskaði eftir 108 milljónum punda fyrir Sancho. „Jadon hafði líklega undirbúið sig undir einhver skipti. Ég held að hann hafi allavega hugsað um það en hann hefur lagt mikið að sér á undanförnum vikum,“ sagði Watzke. „Hann hafði yfirleitt ekki hugsað um hvert boltinn ætti að fara næst en núna er hann byrjaður á því. Því meira sem þú reynir að búa til - því erfiðara verður þetta.“ Sancho hefur átt erfitt uppdráttar frá því í sumar en var þó á skotskónum gegn Wolfsburg í gær. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði sautján mörk og lagði upp önnur sautján. „Ég held að honum þurfi að ganga vel tvo eða þrjá leiki í röð þá mun þetta snúast aftur við hjá honum. Hann er einn af okkar efnilegustu leikmönnum enn þá,“ sagði Watzke. Jadon Sancho's poor form for IS because of his failed move to Man United, claims Dortmund CEO https://t.co/FTNarHJzra— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Jadon Sancho var talinn efstur á óskalista Man. United í sumar og segir Watzke að Sancho hafi nú þegar verið tilbúinn í skiptin. Þau hafi hins vegar runnið í sandinn eftir að Dortmund óskaði eftir 108 milljónum punda fyrir Sancho. „Jadon hafði líklega undirbúið sig undir einhver skipti. Ég held að hann hafi allavega hugsað um það en hann hefur lagt mikið að sér á undanförnum vikum,“ sagði Watzke. „Hann hafði yfirleitt ekki hugsað um hvert boltinn ætti að fara næst en núna er hann byrjaður á því. Því meira sem þú reynir að búa til - því erfiðara verður þetta.“ Sancho hefur átt erfitt uppdráttar frá því í sumar en var þó á skotskónum gegn Wolfsburg í gær. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði sautján mörk og lagði upp önnur sautján. „Ég held að honum þurfi að ganga vel tvo eða þrjá leiki í röð þá mun þetta snúast aftur við hjá honum. Hann er einn af okkar efnilegustu leikmönnum enn þá,“ sagði Watzke. Jadon Sancho's poor form for IS because of his failed move to Man United, claims Dortmund CEO https://t.co/FTNarHJzra— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira