Arteta ætlar að halda áfram að losa sig við leikmenn í janúar Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 14:00 Arsenal v Manchester City - Carabao Cup - Quarter Final - Emirates Stadium Arsenal manager Mikel Arteta on the touchline during the Carabao Cup, Quarter Final match at The Emirates Stadium, London. (Photo by Nick Potts/PA Images via Getty Images) Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir það vera í forgangi hjá félaginu að losa sig við leikmenn í félagaskiptaglugganum. Þegar nýtt ár gekk í garð opnaði um leið fyrir félagaskipti í enska boltanum og hefur Arsenal þegar losað sig við einn leikmann þar sem Sead Kolasinac gekk í raðir Schalke 04 um áramótin. Arteta tók við stjórnartaumunum hjá Arsenal á síðasta tímabili og hefur ekki farið leynt með það að hann vilji gera miklar breytingar. „Við erum með stóran hóp og vitum af því. Það voru hlutir sem áttu að gerast síðastliðið sumar sem gerðust ekki af ýmsum ástæðum,“ segir Arteta. Emi Martinez og Henrikh Mkhitaryan voru seldir frá félaginu síðasta sumar auk þess sem Lucas Torreira og Matteo Guendouzi voru lánaðir burt. Þá reyndi félagið, án árangurs, að losa sig við sinn launahæsta leikmann, Mesut Özil. Landi hans, Shkodran Mustafi, er einnig talinn vera á sölulista. „Það eru nokkrir leikmenn sem verða seldir eða lánaðir burt. Það er forgangsatriði hjá okkur í augnablikinu. Ef vel gengur sjáum við til hvort við höfum tækifæri til að sækja leikmenn í þær stöður sem okkur vantar í,“ segir Arteta. Mikel Arteta admits players leaving Arsenal is the priority in January... Sky Sports News in 60 seconds | @TAGHeuer pic.twitter.com/T0WvkUXKmP— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 31, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira
Þegar nýtt ár gekk í garð opnaði um leið fyrir félagaskipti í enska boltanum og hefur Arsenal þegar losað sig við einn leikmann þar sem Sead Kolasinac gekk í raðir Schalke 04 um áramótin. Arteta tók við stjórnartaumunum hjá Arsenal á síðasta tímabili og hefur ekki farið leynt með það að hann vilji gera miklar breytingar. „Við erum með stóran hóp og vitum af því. Það voru hlutir sem áttu að gerast síðastliðið sumar sem gerðust ekki af ýmsum ástæðum,“ segir Arteta. Emi Martinez og Henrikh Mkhitaryan voru seldir frá félaginu síðasta sumar auk þess sem Lucas Torreira og Matteo Guendouzi voru lánaðir burt. Þá reyndi félagið, án árangurs, að losa sig við sinn launahæsta leikmann, Mesut Özil. Landi hans, Shkodran Mustafi, er einnig talinn vera á sölulista. „Það eru nokkrir leikmenn sem verða seldir eða lánaðir burt. Það er forgangsatriði hjá okkur í augnablikinu. Ef vel gengur sjáum við til hvort við höfum tækifæri til að sækja leikmenn í þær stöður sem okkur vantar í,“ segir Arteta. Mikel Arteta admits players leaving Arsenal is the priority in January... Sky Sports News in 60 seconds | @TAGHeuer pic.twitter.com/T0WvkUXKmP— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 31, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira