Aron minnist góðs félaga | Elskaði hverja mínútu með þér Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 18:00 Aron Einar Gunnarsson faðmar Peter Whittingham en þeir léku lengi saman hjá Cardiff og voru góðir félagar. vísir/getty Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Whittingham lést í dag, 35 ára að aldri, en hann hafði legið í öndunarvél frá 7. mars eftir að hafa meiðst á höfði þegar hann féll niður stiga. Whittingham var í 10 ár leikmaður Cardiff og lék þar meðal annars með Aroni og Heiðari Helgusyni, en hann er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu velska félagsins. Færslu Arons má sjá hér að neðan sem og lauslega þýðingu. View this post on Instagram Im absolutely devastated to have heard the news you have passed away, gone way to soon and you will be sorely missed my friend! I loved every minute of the time we shared together , you made it easy for me to settle in at Cardiff with your down to earth and easy going attitude My thoughts are with amanda , your family and your friends rest easy my mate A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 19, 2020 at 9:15am PDT „Ég er algjörlega miður mín eftir að hafa heyrt að þú værir fallinn frá, farinn allt of snemma og þín verður sárt saknað vinur minn. Ég elskaði hverja mínútu af þeim tíma sem við vörðum saman. Þú gerðir mér auðvelt fyrir að koma mér fyrir hjá Cardiff með því hvað þú varst jarðbundinn og léttur í lund. Hugur minn er hjá Amöndu, fjölskyldu þinni og vinum. Hvíl í friði félagi minn.“ Enski boltinn Andlát Tengdar fréttir Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40 Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék um langt árabil með Peter Whittingham hjá Cardiff og minnist kærs félaga í skrifum á Instagram. Whittingham lést í dag, 35 ára að aldri, en hann hafði legið í öndunarvél frá 7. mars eftir að hafa meiðst á höfði þegar hann féll niður stiga. Whittingham var í 10 ár leikmaður Cardiff og lék þar meðal annars með Aroni og Heiðari Helgusyni, en hann er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu velska félagsins. Færslu Arons má sjá hér að neðan sem og lauslega þýðingu. View this post on Instagram Im absolutely devastated to have heard the news you have passed away, gone way to soon and you will be sorely missed my friend! I loved every minute of the time we shared together , you made it easy for me to settle in at Cardiff with your down to earth and easy going attitude My thoughts are with amanda , your family and your friends rest easy my mate A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Mar 19, 2020 at 9:15am PDT „Ég er algjörlega miður mín eftir að hafa heyrt að þú værir fallinn frá, farinn allt of snemma og þín verður sárt saknað vinur minn. Ég elskaði hverja mínútu af þeim tíma sem við vörðum saman. Þú gerðir mér auðvelt fyrir að koma mér fyrir hjá Cardiff með því hvað þú varst jarðbundinn og léttur í lund. Hugur minn er hjá Amöndu, fjölskyldu þinni og vinum. Hvíl í friði félagi minn.“
Enski boltinn Andlát Tengdar fréttir Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40 Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19. mars 2020 14:40
Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15. mars 2020 11:15