Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2020 12:31 Helgi tekur allskyns verkefni að sér í dag og fær ekki krónu borgað. Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Í kjölfarið voru tíu einstaklingar valdir sem þóttu skara fram úr og var síðan kosning hér á Vísi. Þetta er í sjötta skiptið sem Iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og 2019 Malín Frid loftlínurafvirki. Iðnaðarmaður ársins 2020 er hinn 91 árs Helgi Ólafsson frá Raufarhöfn. Helgi er rafvirki og er hvergi nærri hættur. Helgi býðst til þess að borga fyrir að fá að vinna. Ómar Úlfur heyrði kappanum. „Hvaða vitleysa er á ferðinni,“ sagði Helgi þegar Ómar heyrði í honum og tilkynnti að Helgi væri iðnaðarmaður ársins. „Það hlýtur nú að vera að þetta sé dásamlegt. Ég er svona starfandi rafvirki í neyð,“ segir Helgi og hlær. „Ég er ekkert hættur að vinna, ef ég fæ eitthvað verkefni þá vinn ég það þó að launin séu náttúrulega enginn. Ég verð 92 ára í maí og tók sveinsprófið árið 1950. Ég er fæddur hér og uppalinn. Ég lærði hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði og var þar í Iðnskólanum og lauk þar prófi.“ Kristján Már Unnarsson hitti einmitt Helga á Raufárhöfn fyrir fjórum árum og ræddi við hann. Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Í kjölfarið voru tíu einstaklingar valdir sem þóttu skara fram úr og var síðan kosning hér á Vísi. Þetta er í sjötta skiptið sem Iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og 2019 Malín Frid loftlínurafvirki. Iðnaðarmaður ársins 2020 er hinn 91 árs Helgi Ólafsson frá Raufarhöfn. Helgi er rafvirki og er hvergi nærri hættur. Helgi býðst til þess að borga fyrir að fá að vinna. Ómar Úlfur heyrði kappanum. „Hvaða vitleysa er á ferðinni,“ sagði Helgi þegar Ómar heyrði í honum og tilkynnti að Helgi væri iðnaðarmaður ársins. „Það hlýtur nú að vera að þetta sé dásamlegt. Ég er svona starfandi rafvirki í neyð,“ segir Helgi og hlær. „Ég er ekkert hættur að vinna, ef ég fæ eitthvað verkefni þá vinn ég það þó að launin séu náttúrulega enginn. Ég verð 92 ára í maí og tók sveinsprófið árið 1950. Ég er fæddur hér og uppalinn. Ég lærði hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði og var þar í Iðnskólanum og lauk þar prófi.“ Kristján Már Unnarsson hitti einmitt Helga á Raufárhöfn fyrir fjórum árum og ræddi við hann.
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira