„Spilamennska Leeds er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2020 14:00 Luke Ayling, varnarmaður Leeds United, niðurlútur á Old Trafford í gær. getty/Nick Potts Frammistaða Leeds United gegn Manchester United var til umræðu í Sportinu í dag. Strákarnir voru sammála um að leikstíll liðsins væri skemmtilegur þótt hann væri ekki alltaf árangursríkur. Leeds tapaði 6-2 fyrir Manchester United á Old Trafford í gríðarlega fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær. United hefði getað skorað mun fleiri mörk í leiknum, og Leeds reyndar líka. Þrátt fyrir fjögurra marka tap fékk Leeds hrós fyrir spilamennskuna og djarft upplegg í leiknum í gær. „Þeir eru að spila algjöran sjálfsmorðsfótbolta en það er gaman að horfa á hann,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason í Sportinu í dag. Kjartan Atli Kjartansson kom með skemmtilega líkingu varðandi leikstíl og upplegg Leeds. „Þetta er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957. Þetta var stórfurðulegur leikur,“ sagði Kjartan Atli. Rikki velti því upp hvort Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri Leeds, myndi breyta leikstíl liðsins að einhverju leyti en Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson sögðu engar líkur á því. „Ég held að hann sé búinn að gefa það út að það komi ekki til greina að breyta neinu,“ sagði Henry Birgir. „Hann er af gamla skólanum, þrjóskur og lætur þetta ganga.“ Leeds er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, sjö stigum frá fallsæti. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Leeds tapaði 6-2 fyrir Manchester United á Old Trafford í gríðarlega fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær. United hefði getað skorað mun fleiri mörk í leiknum, og Leeds reyndar líka. Þrátt fyrir fjögurra marka tap fékk Leeds hrós fyrir spilamennskuna og djarft upplegg í leiknum í gær. „Þeir eru að spila algjöran sjálfsmorðsfótbolta en það er gaman að horfa á hann,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason í Sportinu í dag. Kjartan Atli Kjartansson kom með skemmtilega líkingu varðandi leikstíl og upplegg Leeds. „Þetta er eins og ef einhver væri að rappa á latínu á FM 957. Þetta var stórfurðulegur leikur,“ sagði Kjartan Atli. Rikki velti því upp hvort Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri Leeds, myndi breyta leikstíl liðsins að einhverju leyti en Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson sögðu engar líkur á því. „Ég held að hann sé búinn að gefa það út að það komi ekki til greina að breyta neinu,“ sagði Henry Birgir. „Hann er af gamla skólanum, þrjóskur og lætur þetta ganga.“ Leeds er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig, sjö stigum frá fallsæti. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira