Veðjaði á 7-0 og 6-2 sigra Liverpool og United en guggnaði á síðustu stundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 10:32 Manchester United maðurinn Victor Lindelof fagnar sínu marki á Old Trafford í gær en þá var staðan orðin 4-0. AP/Michael Regan Getspakur knattspyrnuáhugamaður „sá“ fyrir 7-0 og 6-2 sigra hjá Liverpool og Manchester United um helgina og veðjaði á það. Hann hefði samt getað grætt miklu meiri pening en hann gerði. Það er ekki hægt að segja annað en að stórsigrar Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi komið flestum knattspyrnuáhugamönnum á óvart. Liverpool vann sinn stærsta útisigur í sögunni þegar liðið vann 7-0 sigur á Crystal Palace í London á laugardaginn og Manchester United vann síðan 6-2 sigur á Leeds á Old Trafford í fyrsta leik liðanna í sextán ár. Liverpool to beat Crystal Palace 7-0 Man Utd to beat Leeds 6-2 The worst cash-out in historyHe won BIG but he ll be wishing he didn t cash out when Man Utd were 4-1 up #MUNLEE #MUFC https://t.co/XrtT94K71n— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 20, 2020 Það er hægt að veðja á næstum því allt tengdu fótboltanum og einum ákveðnum knattspyrnuáhugamanni datt það ótrúlega í hug fyrir helgina að veðja á 7-0 sigur Liverpool og 6-2 sigur Manchester United í þessari umferð. Hann sett reyndar bara tvö pund á þetta veðmál sitt eða 346 krónur. Kappinn var örugglega orðinn spenntur í gær þegar Liverpool var búið að vinna sinn leik 7-0 og United var komið í 4-1 á móti Leeds. Veðmál kappans fór á flug á netinu enda stórmerkilegt að einhverjum hafi hreinlega dottið það í huga að veðja á þessi tvö úrslit. Spennan fór aftur á móti með hann. Hinn getspaki Breti hefði unnið meira 40 þúsund pund (40.602), sjö milljónir íslenskra króna, ef hann hefði haldið út. OH. MY. GOD. pic.twitter.com/V2QFZ8Juyn— FootballFunnys (@FootballFunnnys) December 20, 2020 Viðkomandi guggnaði aftur á móti í stöðunni 4-1 fyrir Manchester United og ákvað að leyfa veðbankanum að kaupa sig út fyrir 2279 pund eða 394 þúsund krónur. Það er ekki slæmt fyrir 346 króna veðmál en lítur illa út í samanburði við það sem hann hefði fengið hefði hann haldið út. Staðan var 4-1 þar til á 66. mínútu þegar United skoraði tvö mörk á fjórum mínútum. Leeds minnkaði síðan muninn þremur mínútum siðar og 6-2 sigur staðreynd. Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Það er ekki hægt að segja annað en að stórsigrar Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi komið flestum knattspyrnuáhugamönnum á óvart. Liverpool vann sinn stærsta útisigur í sögunni þegar liðið vann 7-0 sigur á Crystal Palace í London á laugardaginn og Manchester United vann síðan 6-2 sigur á Leeds á Old Trafford í fyrsta leik liðanna í sextán ár. Liverpool to beat Crystal Palace 7-0 Man Utd to beat Leeds 6-2 The worst cash-out in historyHe won BIG but he ll be wishing he didn t cash out when Man Utd were 4-1 up #MUNLEE #MUFC https://t.co/XrtT94K71n— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 20, 2020 Það er hægt að veðja á næstum því allt tengdu fótboltanum og einum ákveðnum knattspyrnuáhugamanni datt það ótrúlega í hug fyrir helgina að veðja á 7-0 sigur Liverpool og 6-2 sigur Manchester United í þessari umferð. Hann sett reyndar bara tvö pund á þetta veðmál sitt eða 346 krónur. Kappinn var örugglega orðinn spenntur í gær þegar Liverpool var búið að vinna sinn leik 7-0 og United var komið í 4-1 á móti Leeds. Veðmál kappans fór á flug á netinu enda stórmerkilegt að einhverjum hafi hreinlega dottið það í huga að veðja á þessi tvö úrslit. Spennan fór aftur á móti með hann. Hinn getspaki Breti hefði unnið meira 40 þúsund pund (40.602), sjö milljónir íslenskra króna, ef hann hefði haldið út. OH. MY. GOD. pic.twitter.com/V2QFZ8Juyn— FootballFunnys (@FootballFunnnys) December 20, 2020 Viðkomandi guggnaði aftur á móti í stöðunni 4-1 fyrir Manchester United og ákvað að leyfa veðbankanum að kaupa sig út fyrir 2279 pund eða 394 þúsund krónur. Það er ekki slæmt fyrir 346 króna veðmál en lítur illa út í samanburði við það sem hann hefði fengið hefði hann haldið út. Staðan var 4-1 þar til á 66. mínútu þegar United skoraði tvö mörk á fjórum mínútum. Leeds minnkaði síðan muninn þremur mínútum siðar og 6-2 sigur staðreynd.
Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti