Gylfi gæti fengið óvænta samkeppni frá Dele Alli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2020 09:45 Dele Alli og Gylfi Þór Sigurðsson gætu orðið samherjar hjá Everton. getty/Laurence Griffiths Everton ætlar að reyna að fá Dele Alli, miðjumann Tottenham, á láni í janúar. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hafi augastað á tveimur miðjumönnum Tottenham, Alli og Harry Winks, og vilji fá annan þeirra þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður á ný í næsta mánuði. Alli hefur fengið fá tækifæri með Spurs í vetur og aðeins komið við sögu í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu en auk Everton hefur Paris Saint-Germain áhuga á honum. Ef Alli eða Winks kæmu til Everton myndi Gylfi Þór Sigurðsson fá enn meiri samkeppni. Everton keypti þrjá miðjumenn í sumar, Allan, James Rodríguez og Abdoulaye Doucoure, og samkvæmt nýjustu fréttum vill Ancelotti fá enn fleiri miðjumenn. Gylfi lék afar vel og skoraði sigurmark Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöldið. Það var hans fyrsta deildarmark á tímabilinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. 13. desember 2020 10:30 Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12. desember 2020 22:35 Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Gylfi Þór valinn knattspyrnumaður ársins KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson. 12. desember 2020 15:01 Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. 11. desember 2020 21:21 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. 11. desember 2020 16:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, hafi augastað á tveimur miðjumönnum Tottenham, Alli og Harry Winks, og vilji fá annan þeirra þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður á ný í næsta mánuði. Alli hefur fengið fá tækifæri með Spurs í vetur og aðeins komið við sögu í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu en auk Everton hefur Paris Saint-Germain áhuga á honum. Ef Alli eða Winks kæmu til Everton myndi Gylfi Þór Sigurðsson fá enn meiri samkeppni. Everton keypti þrjá miðjumenn í sumar, Allan, James Rodríguez og Abdoulaye Doucoure, og samkvæmt nýjustu fréttum vill Ancelotti fá enn fleiri miðjumenn. Gylfi lék afar vel og skoraði sigurmark Everton gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöldið. Það var hans fyrsta deildarmark á tímabilinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. 13. desember 2020 10:30 Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12. desember 2020 22:35 Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Gylfi Þór valinn knattspyrnumaður ársins KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson. 12. desember 2020 15:01 Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. 11. desember 2020 21:21 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. 11. desember 2020 16:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Gylfi Þór skapaði nær öll færi Everton og skoraði sigurmarkið Gylfi Þór Sigurðsson átti heldur betur góðan leik í gær er Everton vann Chelsea 1-0 á heimavelli sínum, Goodison Park. Íslenski landsliðsmaðurinn bjó til nær öll færi Everton ásamt því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. 13. desember 2020 10:30
Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12. desember 2020 22:35
Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52
Gylfi Þór valinn knattspyrnumaður ársins KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson. 12. desember 2020 15:01
Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. 11. desember 2020 21:21
PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. 11. desember 2020 16:30