Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni Kristján Már Unnarsson skrifar 13. desember 2020 13:33 Úlfar sýnir hvernig persónurnar í Titanic-bíómyndinni láta sig svífa á stefninu. Skipslíkanið til hægri. Egill Aðalsteinsson Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sýnir hann meðal annars hvalbát og togara, trillur, varðskip, þýska orustuskipið Bismarck og síðast en ekki síst farþegaskipið Titanic. Líkanið sem Úlfar Önundarson smíðaði af Titanic.Egill Aðalsteinsson Sérstaka athygli vekja smáatriðin. Þótt Úlfar hafi haft teikningar af skipinu nýtti hann sér bíómyndina frægu til að skoða einstaka hluta skipsins. Farþegar og áhafnarmeðlimir sjást um borð. Hann setti meira að segja ástfangna parið úr bíómyndinni, Jack og Rose, sem þau Leonardo DiCaprio og Kate Winslet, leika, á sinn stað. Þegar grannt er skoðað má sjá ástfangna parið á stefni Titanic.Egill Aðalsteinsson „Þau standa á stefninu. Þau urðu að fá að vera með. Svífa, eins og var í bíómyndinni,“ segir Úlfar. Alþjóðlegt brúðusafn vekur einnig athygli okkar. Það er í Gunnukaffi sem Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir rekur. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir, eigandi Gunnukaffis, segir frá brúðusafninu.Egill Aðalsteinsson Og fleiri söfn eru í bígerð á Flateyri. Eyþór Jóvinsson segir okkur frá snjóflóðasafni sem heimamenn vilja koma upp og hafa falast eftir varðskipinu Ægi í því skyni. Hér má sjá myndskeið úr þættinum: Um land allt Ísafjarðarbær Söfn Bíó og sjónvarp Handverk Titanic Tengdar fréttir Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 sýnir hann meðal annars hvalbát og togara, trillur, varðskip, þýska orustuskipið Bismarck og síðast en ekki síst farþegaskipið Titanic. Líkanið sem Úlfar Önundarson smíðaði af Titanic.Egill Aðalsteinsson Sérstaka athygli vekja smáatriðin. Þótt Úlfar hafi haft teikningar af skipinu nýtti hann sér bíómyndina frægu til að skoða einstaka hluta skipsins. Farþegar og áhafnarmeðlimir sjást um borð. Hann setti meira að segja ástfangna parið úr bíómyndinni, Jack og Rose, sem þau Leonardo DiCaprio og Kate Winslet, leika, á sinn stað. Þegar grannt er skoðað má sjá ástfangna parið á stefni Titanic.Egill Aðalsteinsson „Þau standa á stefninu. Þau urðu að fá að vera með. Svífa, eins og var í bíómyndinni,“ segir Úlfar. Alþjóðlegt brúðusafn vekur einnig athygli okkar. Það er í Gunnukaffi sem Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir rekur. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir, eigandi Gunnukaffis, segir frá brúðusafninu.Egill Aðalsteinsson Og fleiri söfn eru í bígerð á Flateyri. Eyþór Jóvinsson segir okkur frá snjóflóðasafni sem heimamenn vilja koma upp og hafa falast eftir varðskipinu Ægi í því skyni. Hér má sjá myndskeið úr þættinum:
Um land allt Ísafjarðarbær Söfn Bíó og sjónvarp Handverk Titanic Tengdar fréttir Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57
Tíu merkilegar staðreyndir um Titanic Risaskipinu Titanic sökk á Norður-Atlantshafi árið 1912 og liggur skipið á hérumbil fjögurra kílómetra dýpi í dag. 31. janúar 2020 12:30